Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 217
VARMMGSSKllA.
217
„úr 5 mörkuni ullar verba þrenn pör sokka, ef
þeir eru eins og þeir eiga a& vera. þegar hvert
par er talib lil 24 sk., sem ekki fæst þó ætíí>, verbur
þab 72 skildingar. þegar þar er dregií) frá ullar-
verbib, seni eg gjöri 50 sk., verba eptir 22 sk., eba
7V3 sk. fyrir parib, - og þab eru vinnu-launin fyrir 8
daga verk sæinilega duglegrar vinnukonu. — Vefnabur
iír 5 niörkuiii ullar verbur, af niebal-vabináli, 5 álnir á
lengd og 5 kvartila breitt. Sé nú hver alin reiknub
ab eins á 24 sk., verbur þab 1 rbd. 24 sk., og eru
þá vinnulaunin á þessuin 5 álnum 72 sk., þ. e. 50
sk. nieira en fyrir prjónasauminn. þar ab auki er
abgætanda, ab vinna niun mega 10 nierkur ullar í
vefnab á jafn-launguni tíiua og 5 nierkur í prjónles;
og verba þá vinnu-laun á 10 niörkiiin ullar 1 rbd.
48 sk., á jafn-launguni tinia, seni unnar voru 5
nierkur i prjóna-saum, seni gaf i vinnu-laun eina 22
skildinga. Til ab sanna þetta færi eg til eitt dæmi:
eg veit til ab einn iiiabur seldi nú í suniar (1845)
útlenduni vabinál; þab var 146 álnir á lengd og
hérunibil 5 kvartila breitt, og vóg 60 pund, þæft og
þvegib. Gjöruni nú vib, ab í þab bafi farib 70 purid
ullar, þab er, eptir 20 sk. verbi , 14 rbd. 56 sk. —
Vabniálib var borgab nieb 30 skildinguni bver alin,
þab verbur 45 rbd. 60 sk.; verba þá vinnu-laun 31
rbd. 4 sk., ebur hérutnbil 43 sk. á pundinu. þab
er óhætt ab segja, ab öbru eins vabmáli mætti koma
út fyrir 24 sk. alin, þó Islendíngar hefbi heila skips-
farma til sölu.”
Ekkert er undarlegra, en ab Islendíngar, seni
senda svo inarga únga nienn til Daninerkur (il ab
læra vniislegan verknab, skuli ekki annabhvort senda