Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 230
/iiYíií llII i t'it>)f<'Vi(| ,ii:i'. i,.ii i/. iii
AUGLYSÍNGAR.
"Vfcr bibjum áskrifendur vora, þá sem ekki hafa enn
borgab rit þau, sem þeim voru send í fyrra vor, a&
gjöra svo vel aí> senda borgun þeirra í haust er kemur
til fehirba vorra, cand. theol. Magnúsar Eirikssonar
eba cand. juris Oddgeirs Stephensens, og sömuleibis
þab, sem ekki gengur út af hinum fyrri árum ritanna.
Vegna kostna&ar þess, sem vér þurfuin aí) gjalda
jafnskjótt og ritin eru prentuí), óskum vér helzt a& fá
borgun fyrir hvert rit næsta haust eptir aí> þaí> er
sent til Islands um vorib; ef þab breg&st ekki, og oss
heppnast ab vinna fleiri áskrifendur, mundi oss verba
aubib a& bæta ritin og auka, meir en hinga&til.
IJtgefendurnir.
ö
Auk mynda þeirra, sem vér höfnm getib í fyrra,
hefir oss verií) send si&an mynd Magnúsar Stephensens
konferenzrá&s, sem nú fylgir þessu ári ritanna, og
mynd Magnúsar sýslumanns Ketilssonar. Myndirnar
eru vandlega geymdar, þángab til vér getmn tekib
þær, og bibjum vér alla þá, sem eiga myndir merkra
manna, aíi senda oss þær, en vér viljum ábyrgjast aS
þær spillist ekki í voruni höndum, og aí> þær verbi
sendar aptur, þegar er vér höfum teki& þau í ritin.
Utgefenduriiir.