Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 2
2
UM MALEFNl ISLANDS.
og hvers vér munum mega vœnta, ab minsta kosti í bráf).
Af því rit þessi koma svo sjaldan út, geta þau samtekki
fylgt svo vel og nákvæmlega meb þessum efnum, eins og
vera þyrfti, en vér viljum ab eins hefjast máls á því, til
þess ab vekja atbygli blaba vorra ab þessu atribi, ab þau
hafi á því nákvæmar gætur.
þab þarf ekki ab undra oss, þó stjórnin hafi híngab-
til síban 1848 fylgt hérumbil sömu stefnu í skobun sinni
á sambandinu milli Islands og Danmerkur, hversu senr
skipt hefir um menn í stjórninni. Eptir ab hugmyndir
manna fóru ab festast á hinni þjóblegu stjórnarskipun
fyrir Danmörku, hefir þab verib vibleitnin, ab sleppa
þjóbverjum útúr, eba meginliluta þeirra, Holsetalandi og
Láenborg, af því þessir hlutar eru þúngir í vögunum, en
þar á móti ab taka Slesvík, Island og Færeyjar í stjórn-
laga-samband meb Danmörku, og koma því svo fyrir, ab
þetta yrbi allt ein heild. þetta hetír |)ó ekki enn heppnazt.
Slesvík og þýzkaland liafa opt fengib loforb um, ab Sles-
vík skyldi aldrei verba innlimub Danmörkn. þessvegna
liggur Dönum á ab koma þar inn dönskum embættis-
mönnum, og styrkja hinn danska flokk svo meb öllu rnóti,
ab hann verbi yfirsterkari, og komi kannske um síbir fram
meb þá bæn, sem meiri hluti innbúa Slesvíkur, ab mega
komast í nákvæmara samband en ábur og innlimast ríkinu,
en þá er sjálfsagt ab slíkri bæn gæti ekki orbib mótstaba
veitt. Slesvík hefir, eins og kunnugt er, þfng sér, meb
ályktarvaldi í málefnum Slesvíkur, og fjárrábum sérílagi,
og þarmeb hlutdeild í allsherjarþíngi ríkisins, ríkisrábinu,
en engan þátt í ríkisjiíngi Dana. Á Færeyjum hefir
stjórnin getab komib sér vib eins og hún vildi, því
Færeyíngar hafa tekib vib því sem ab þeim var rétt og
ekki haft neinar andgeiplur; þess vegna er þab mjög