Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 21
UM MALEFNI ISLAINDS.
21
þess a?) leiba mál þetta í þá rás, sem stjárnin hefir hugsab
sér, er inundi Ici&a til þess, aí> alþíng yr&i einskonar
’undirtylla undir hib danska ríkisþíng, hefir alþíngi verib
tvisvar boðib færi á ab segja álit sitt í fjárhagsmálum.
I fyrra sinnib varabi þab sig fullkomlega á þessu bragbi,
en í síbara skiptib lá nærri ab þab léti tilleibast, og færi
ab hjálpa ríkisþínginu til ab skamta embættismönnum
laun þeirra. Hin sanna meiníng kom fram þegar málib
k'om aptur til ríkisþíngsins, því þá var þab samdóma
alþíngi í ab láta ekki launalög hinna íslenzku embættis-
manna koma út sér í lagi, en dró undan hitt atribib, sem
alþíng lagbi ríkt á um, ab íslenzkir embættismenn fcngi
jafnrétti meb samkynja embættismönnum í Danmörku,
meban fjárhagsmálin væri saman. Rábgjafinn studdi ekki
heldur þetta atribi málsins, en hafbi einúngis hugsab sér
einstakar launabætur. þetta fyrirkomulag heldur öllu í
dróma seni alþíng vill hafa fram, og freistar bæbi em-
bættismannanna og margra annara til ab láta stjórnina
ab öllu leyti rába abferbinni í þessum málum, heldur en
ab gjöra nokkub til ab framfylgja rétti alþíngis. þessi
vandræbi mundu nú ab öllu leyti hverfa, ef almennt þrek
væri í alþíngi og í þjób vorri til ab ávinna réttindi sín.
þab er enginn efi, ab menn hafa á Islandi fullkomin efni
á ab leggja fram ríflegan skerf til almennra þarfa, ef
þeim býbur svo vib ab horfa. Hvab skyldi þá vera því
til tálmunar, ab stofnabur væri landssjóbur af eigin ram-
leik landsmanna og undir leibslu alþíngis, sem gæti bætt
úr þeim þörfum sem þíngib áliti allra naubsynlegastar,
svo þab þyrfti ekki til lángframa ab mæna, og bíba þess,
sem stjórnin og þíngib í Ðanmörku vildi ekki veita þeim.
þab lag sem alþíng hefbi á ab koma þessu fyrir, stjórna
því og haga því vel og forsjálega, mundi verba hinn