Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 111
FERDASAGA UR þYZKALANDl.
III
en sumr raubr; þó eru bvít vín hér tí&ari. Fjöldi af ferba-
mönnum sækir híngaí), því af fám héruímm ganga svo
miklar sögur sem af Rín, og helzt á þessu svæ&i. þa& er
enn amiafe, sem prý&ir land þetta og setr fornaldarfald á
au&legb náttúrunnar, en þafe eru hinar fornu rústir af
riddaraborgum, sem hvergi finnast fleiri en hér. I fyrnd-
inni mættust hér valskar og þýzkar þjófeir, og Rín var
hér sem forvígi þeirra. Svo var á dögum Rómverja, og
bygfeu þeir hér fjölda kastala. Sífear urfeu hér á þessum
stöfevum hinar fornu frásagnir um Völsúnga og Gjúkúnga,
efer svo var hald fornmanna, og í vatni Rínar var fólginn
Niflúngaaufer, sem skáldin sífean köllufeu eld Rínar efer
raufemálm hennar. þar sem nú gnípur efea tindar ganga
fram í ána, þá hyllir optast undir borgarrústir efst á
toppinum, og ein borg er kend viö Rollant, kappa Karlamag-
nús keisara. þafe er vífea, afe fegrfe náttúrunnar er glæsilegri
og stórkostlegri en hér, en eg hefi hvergi séfe land, sem
meiri fornaldarhjúpr liggi yfir en þetta, en þeim, sem
þykir fornöldin feyskjukend, þeim er hér ekki langt til
vínsins, sem getr bætt þeim bragfeife. Islendíngar höffeu í
fyrndinni nóg tæki til afe kynna sér þetta land og sagnir
þess, því leife pílagríma og Rómferla lá annafehvort
beint ofan Rín frá Köln til Mainz, efea þá sufer Westfalen,
þar sem menn sögfeu afe Gnítaheifer væri og hæli Fáfnis,
og hafa menn hundrudum saman farife þessa leife af Is-
landi, bæfei á 10. öld, en þó mest á 11. og 12. öld. í
annan stafe vóru Islendíngar hér í skóla, t. d. Sæmundr
frófei, og á Saxlandi söfnufeu Islendíngar eptir munnmælum
á 13. öld efninu í Vilkína sögu, og fyr hafa menn
eflaust flutt héfean efniö í margar Eddukvifeur vorar, því
sum þeirra, svo sem Atlakvifea, ber, ef svo má segja, svip
þessa lands.