Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 113
FKRDASAGA LÍR ÞyZKALANDI.
113
versk, eins og Köln (colonia), og nærfelt 2000 ára gömul.
Yfir Rín liggr skipabrú, en á eystri árbakkanum er
nokkur hluti bæjarins og er þar fegurra, því þar ber
hærra, og uppi yfir er hár kastali, sem heitir Ehrenbreit-
stein og sterkt vígi. Uppi af kastalanum er fegrsta útsjón
yfir til Coblenz, og sést langt vestr eptir Mosel. Eptir
Mosel ganga og gufuskip; vib þá á vaxa og vínber, og heitir
þa& vín Moselvín og er ein tegund af Rínarvínum. Mosel
er móleit, og er lengi á&r vatnii) blandast í báfeum ánum.
Skarnt fyrir ofan Coblenz ni&r vii) ána er stór höll Prussa-
konúngs, og heitir Stolzenfels. Eg var um nóttina yfir í
Ehrenbreitstein, og er þaöan gullfallegt ab horfa út á
Rín þakta skipum, þegar dimma tekr og bærinn er upp-
ljómabr. Frá Coblenz er árfarvegrinn nokkru rýmri, en
þó svipaör, og er enn lengi siglt ofan eptir ánni. Loksins
kemr mabr norbr úr fjallaþrönginni, og er þá á hægri
hönd stór tindr, sem gengr fram í ána, og heitir Drachen-
felsen (Drekatindr), og stendr hér eins og súla. Úr þessum
kletti er tekib allt ])ab grjót, sem Kölnardómkirkja er bygb
úr. Norbrjabar hálendis þessa fyrir austan ána er sjö-
tindabr, og heitir Siebengebirge (Sjöfjöll), og er Drachen-
felsen vestasti tindrinn sem næst er ánni. þessi fjöll meb
sjö tindum sjást langt ab, norban úr Köln og enn lengra
ab. þegar kemr norbr fyrir Siebengebirge er úti hin
skáldlega fegrb Rínar. og rennr hún nú eptir sléttum
völlum, fyrst norbr framhjá Bonn, en þar er háskóli, en
síban fram hjá Köln, og kómum vib þar um mibmunda.
Köln liggr á sléttum völlum vib Rín ab vestanverbu,
en úr bænum er skipabrú yfir til Ðeuz. svo heitir minni
bær, sem er á vestri árbakkanum gagnvart Köln, og er
fegurra í Deuz, ab sjá þaban yfir til Kölnar yfir ána.
Köln (Colonia, þ. e. nýlenda) erbygb af Rómverjum á fyrstu