Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 158
158
ISLENZR MAL A þlNGI DANA.
at) hinn fyrri flokkur hcföi verib embættismenn, en hinn
sí&ari bændur, en þab var ekki. Embættismenn voru ein-
mitt þeir, sem ekki vildu fylgja jafnrétti sínu; þab var
eins og þeir fyndi ekkert til þess, þó þeir væri ab orsaka-
lausu settir skör lægra en mebbræ&ur þeirra í Danmiirku,
þeir hugsufeu einmitt til, hvort sá eíia sá gæti fengib dá-
litla vifcbdt vib þab sem er. Útaf þessu kom, aS flestir
embættismennirnir á alþíngi greiddu atkvæbi móti aug-
ljósum rétti sínum, en vildu tína mola þá, hver sem næbi,
sem duttu af borbum drottna þeirra. Enginn þeirra liaf&i
reyndar tekib nákvæmlega eptir, eba vildi skýra frá,
hvenær óréttur sá og halli, sem þeir urbu fyrir og verba,
hafbi byrjab, hversu hann hafbi haldizt vib og hvernig
hann var nú og hversu mikill. Málalokin urbu, ab meiri
hluti alþíngis vildi ekki ab neitt sérstakt lagabob kæmi
út um laun íslenzkra embættismanna, heldur ab þeir fengi
jafnt og embættismenn í Danmörku, meban fjárhagurinn
væri sameinabur, og ab laun þeirra yrbi ákvebin í fjár-
hagslögunum þángab til fjárhagur Islands og Danmerkur
yrbi abskilinn. þegar málib kom til stjórnarinnar, tók
hún alls ekkert tillit til meira hlutans á alþíngi, heldur
settist vib ab búa frumvarpib í hendur ríkisþínginu; þó
var minna hlutanum ekki fylgt heldur, nema í tveim
smáatribum, en nú voru búnar til sjö greinir nýjar, sem
alþíng hafbi aldrei séb, og sem breyttu miklu um launa-
hæbina, og innleiddu nýja grundvallarreglu, sem flestum
á alþíngi mundi hafa þótt jafnnýstárleg eins og óvibfeldin:
ab telja launin í kornverbi — ekki þó eins og þab er á
Islandi, heldur einsog þab er eptir verblagsskrám í Dan-
mörku. þetta frumvarp leibum vér nú hér fyrir sjónir,
því þó þab sé ekki orbib ab lögum, og verbi þab kannske
aldrei, þá sýnir þab svo ljóslega, einsog þetta mál allt og meb-