Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 153
ISLENZK MAL A ÞlNGl DANA.
153
væri bæSi hæíir til embætta og viljugir á ab takast á
hendur læknaembætti á íslandi, ef fyrst og fremst yrfei
stofnub sex ný læknaembætti á landinu (og til þess eru
efni fyrir hendi, þar sem eru spítalasjóbirnir, sem eru
ætla&ir til a& bæta læknaskipun á landinu eptir því sem
skipab er fyrir í opnu bréfi 23. August 1848); og þar
næst ef veitt yr&i íslenzkum stúdentum, þeim er vildi
læra vi& háskólann í Kaupmannahöfn, styrkur í peníngum,
auk þess sem þeim er veitt me& reglugjörö 11. Febr.
1848 §• 4, og þeir fá jafnskjótt sem þeir koma í stúdenta
tölu vife háskólann, sem er Regens og Communitet. þessi
aukastyrkur þyrfti a& vera 200 rd. fyrir hvern, sjálfsagt
me& þeim skilmála, a& þeir skuldbindi sig til eptir aflokife
lærdómspróf a& taka á móti embætti á Islandi.
Eptir a& konúngur hefir allramildilegast samþykkt,
a& reynt væri a& koma málinu þannig fyrir, hefir kirkju
og kennslustjórnin skrifazt á vi& háskólará&ife, a& því
leyti er snertir peníngastyrk úr communitets-sjó&num, og
hefir háskólará&ife fyrir sitt leyti fallizt á, a& gjalda skyldi
fyrst um sinn 800 rd. árlega úr communitets-sjó&num
til styrks handa fjóruin íslenzkum stúdentum, er búa sig
undir embættispróf í læknisfræ&i vi& háskólann í Kaup-
mannahöfn. Háskólará&ife hefir jafnframt stúngiö uppá
skilmálum, og þar á me&al því einkum, a& þessi auka-
styrkur ver&i einúngis veittur þeim stúdentum í læknis-
fræ&i, sem eru búnir a& enda tí& sína á regenzi, og geta
ekki lengur notið styrks af communitets-sjó# sömulei&is
er stúngife uppá, a& styrkurinn ver&i almennt ekki veittur
nema um eitt ár. Lögstjórnarráðife hefir í þessu efni tekiö
þa& fram, a& vegna þess læknaskorturinn sé svo mikill á
íslandi, a& þar eru tvö læknisdæmi laus, og annafe þeirra
hefir sta&ife óveitt nærfellt um tvö ár, án þess nokkur