Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 125
FERDASAGA UR þYZKALANDI.
125
þessi eru ummerki hinnar þjóbversku túngu, en innan
þessara merkja. sem ná yfir mörg þjóblönd og ríki, þá
deilist þjóbverskan aptr í margar kynkvíslir. En þar eru
þá fyrst tveir abalflokkar, sem síban aptr innibinda allar
þýzkar mállýzkur. en þab er lágþýzka og háþýzka.
1. Hinar lágþýzku þjóbir eru kallabar svo, af því þær
byggja norbrsléttlendi þýzkalands; málib heitir á þýzku
platdeutsch (lágþýzka). þetta land og þessar jjjóbir
köllubu menn fyr og kalla enn Saxland, og saxneskar
|rjóbir. Takmörk lágþýzkunnar ebr saxneskunnar ab
sunnanverbu er frá Bonn hérumbil, skamt fyrir norban
Rínarfjöllin, og þaban í austr nokkru fyrir sunnan Cassel,
fyrir sunnan Magdeborg og Halberstadt, sem eru saxneskar.
Brandenborg er ab mestu leyti lágþýzk, en Schlesía þar
á mót háþýzk. þab eru hinar saxnesku þjóbir, sem
Englendíngar eru runnir af (Engilsaxar). Flæmíngjar og
Hollendíngar eru og hálfsaxneskir, en þó blandabir öbrum
jjýzkum jjjóbum. Frísar, sem búa meb haíinu, einnig
Holsetar og subrhelmíngr Slesvíkr, lieyra hinum saxn-
eska þjóbflokki til. En mest hafa þó Saxar breibzt út
í austr og eydt Vindum og Slöfum. Saxar hafa því á
allar hlibar aukib jjjóbarmegin þýzkalands. Lágþýzkan,
sem er alþýbumál alstabar norbantil á þýzkalandi (Sax-
landi), er mjög einkennileg frá hájjýzkunni, og líkari
Islenzkunni og Norbrlandamálum í ebli sínu; eg nefni ab
eins staffærsluna, sem ekki finnst í lágþýzku, heldr er jjab
eins og í Ensku og Islenzku1.
2. Hinar háþýzku þjóbir búa sunnanvert á þýzka-
’) áháþýzkuer haft t. a. m. d, t, z, fyrir þ, d, t í íslenzku, t. d.
þing = ding, dag = tag, tala = zal; en á norbr-þyzkalandi
segja menn: dag, tal.