Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 61
ferdasaga ur Þyzkalandi.
61
Karls keisara hins skölldtta, ritub mef> gullstöfum, sama ár
og íngólfr fann Island, og sett gimsteinum.
Eg ’verS enn af> geta um klaustrin. Mér var nýtt
|iegar eg kom sufr í iöndin aí> sjá múnka og nunnur.
Múnkar eru tvídeildir, annafhvort svörtubræfr efr grábræfr,
og nefndir svo af búnafi sínum. Svartabræfr eru t. d.
Benediktsmúnkar, en |ieir eru lærfir menn og halda skúla,
og vúru í fyrri tíf nafnkendir af vísindum. A þíngeyrum
á íslandi var þannig Benediktsklaustr, og Karl ábúti,
Gunnlaugr og Oddr vúru Benediktsmúnkar. f>eir hafa
svartan búníng: svarta hempu og svart band efr tigil
upp og ofan, sem er einkenni þeirra. Grábræfr eru af
öfru tægi, þeir eru betlimúnkar, og mef þeiin teljast t. d.
Franciskanar, en þeir eru úlærfir menn, opt tröil á hæf
og digrf; þeir hafa gráan vöruvofarkufl og hettu vif,
og reipi um sig mifja og talnaband í, og lesa þar á
bænir sínar. þeir ganga út og beifast ölmusu, og eru
því líkastir sem stúrir og sterkir húskarlar, nema hvaf
þessir lifa á sveita sínum en hinir á sveita annara. þessi
hin sífari klaustr eru hæli fyrir alfa þá, sem hafa mikif
bolmagn en nenna ekki af vinna. I Baiern vúru nú fyrir
hálfri öld öll klaustr gjör upptæk, og klaustrin eru nú
bændaeign, en í sætt vif páfa leyffi þú konúngr af setja
aptr klaustr, en af eins Benediktsmúnka og Franciskana,
til þess af stjúrnin heffi ekki kostnaf af, því Benedikts-
múnkar vinna fyrir sér mef því af halda skúla, en hinir
lifa á ölmusum, og kostar svo stjúrnina ekki neitt. þ>ú
hafa þessi klaustr nú ekki tímgazt. I Franciskana klaustrinu
í Miinchen, sem eg kom inn í — en þar er bruggafr af
múnkum hinn bezti bjúr sem fæst í Miinchen, og því hinn
bezti bjúr í heimi — vúru ekki nema 12 bræfr, og þeir
harfla úbreyttir, og líkt af koma inn í stofu þeirra sem í