Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 108
108
FERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
mestu franskt land. Pfalz er bygb af frankiskum þjdb-
stofni, og eru menn hör hvatlegir, d&látir og bráfeir í
lund, og fátt er ólíkara en þegnar Baiarakonúngs austr
frá eba hér vestr í Pfalz; Pfalz er eins og ítak
Baierns, því bæ&i Baden og Wiirtemberg skilr a& bæbi
löndin. Rígrinn milli ríkishlutanna er þó mikill, en þetta
brennr vib í flestum þýzkum ríkjum; en svo sundrleitir
sem þeir eru sín í milli, eru þeir þó ekki sífer í Pfalz
einshugar um a& verja lönd sín fyrir árásum valskra, og
í Pfalz hræba mæ&r börn sín enn raeb grýlusögum, sem
hér ganga í manna munni um rán Frakka í fyrndinni,
enda muna menn og hér dagana frá sí&ustu aldamótum.
Ni&rí hlífcinni eru hallarrústirnar, sem eru svipmiklar, og
veggirnir klofnir ofan í grunn, því höllin heíir veri& sprengd
me& pú&ri. Heidelberg er því einhver hin fegrsta borg
á þýzkalandi, vegna afstö&u sinnar, og vínakrar eru hér
á alla vega me& hlí&arfætinum. I bænum er háskóli merki-
legr. — Eg sótti hér heim próf. Dusch, sem er læknir
og giptr frændkonu próf. Maurers í Miinehen; var eg
því hér í beztu vinahúsum og var hér allan hinn næsta
dag, og sýndi próf. Dusch mér enn betr um, en eg haf&i
séfc fyr. Hér í Pfalz er meiri almenníngsandi í mönnum
en austr í Baiern, og hinir fremstu forvígismenn fyrir
einíngu þýzkalands eru hér. Merkilegt er þa&, ab hér
vestr frá, þar sem menn eru í vi&móti öllu frjálslegri og
meiri allshérjarandi, þá er þó stjórn í Baden og Hessen
ófrjálsari en í ö&rum byg&urn þýzkalands, og selst ekki
eins vel út og austr í Baiern. þessu veldr nokku& lunderni
manna hér, a& menn eru hér opt um of örir og fljót-
rá&ir, en eira ekki a& hafa síganda ar&, og fá því stundum
þúngar ágjaör. þetta kemr mest t ljós hjá alþýfcu, en
hinir menta&ri menn hér eru margir hverir þjó&lyndustu