Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 120
120
FERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
fet fyrir öferum. Til aí> skýra þetta mál betr, set eg hér
stuttan þátt um þjóberni og þjó&skiptíngar þýzkalands.
þýzkaland er deilt í marga sundrleita þjó&tlokka og
kynþáttu, sem hver hefir sína sögu yfir 1500 ára bil og
sumir enn lengra fram, en eitt mál, í mörgum mállýzkum,
tengir þó allar þessar þjóbir. þa& er því me& réttu, ab
menn hafa valií) þessu þjó&asambandi allsherjarnafnií)
þjóbverjar, svo heitir engin ein þjób, en allir kynþættir
þýzkalands heita svo einu nafni. Takmörk hins þýzka
þjóbernis eru ab austan hinar slafnesku þjóbir, en ab
sunnan og vestan valskar þjófeir (Italir, Frakkar). í
fymdinni ná&u þýzkar þjóbir yfir miklu minna svi?) en
nú, en hafa nú um margar aldir stig fyrir stig brei&zt
út í austr yfir hin fornu slafnesku lönd, og í su&r og
vestr yfir hin völsku frumlönd, en þó einkum yfir hinar
slafnesku þjó&ir, sem vel má segja a& hja&ni ár frá ári
og öld frá öld fyrir þjó&verjum, af því þeir standa fram-
ar í mentan til munns og handa. Svo lesendum ver&i
þetta ljósara, mun eg nú segja hin fyrri landamæri
þessara þjó&a og svo hver þau eru nú. I fyrndinni, á
10—13. öld, sem okkar sögur ná yfir, vitum vi& a&
Vindr, sem eru slafnesk þjób, bjuggu me& Eystra-
salti, þar sem nú búa þýzkar þjó&ir, og þá vóru landa-
mærin þessi: a& austan og nor&an, — fyrir utan Holseta-
land, Stormarn, Ditmarsken, sem eru þýzk frumlönd, —
skildi Elfan milli slafneskra og þýzkra þjó&a allt su&r
fyrir Magdeborg1, en þá Saale og Elster, og allt su&r a&
uppsprettum árinnar Main í Franken, og enn lengra í
su&r vóru slafneskar þjó&ir, allt vestr a& Niirnberg, og
*) I Lei&arvísi og borgaskipan segir, a& vi& Ægisdyr (Eideren) mætist
Danmðrk, Vindland og Saxland.