Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 78
78
KERDASAG4 l)R ÞyZKALANDI.
okkr veibimani)* til afc fylgja okkr yiir jökulinn, yiir í
dalinn hinsvegar, og ætluöum svo eptir |ieim dal, og svo
aptr ytir háls yfir í Zillerdal gegnt Zell. Vih fengum staf
og mannbrodda, sem menn kunna hér afc smíha miklu
betri en á Islandi: broddskór meb þrísettum broddum, og
libr á undir ilinni, svo þeir láta eptir fætinum; en skórnir,
sem broddarnir eru spentir á, eru allir naddabir undir
ilinni. A þessuin broddum og skóm ganga menn á hjarni og
klaka á vetrum, þar sem enginn kæmist ella nema fugl
tljúgandi. Fram meb jökulhlaupinu, fyrir handan lítinn
háls, er annab sel, sem heitir Schwartzenstein (svarti
steinn) og er fremsta selib ; ht'r eru opt náttúrufróbir menn
til ab safna steinuiu, því hér iinnst steinategund sem
hvergi finnst annarstabar; vib tókum mebokkr einn, til menja
og sanninda ab vib hefbim verib á Svartasteini. Ekki
heppnabist jökulgangan, því þegar vib vórum komnir upp í
mitt fjall, upp meb jöklinum, dró mökk og þoku á jökul-
inn, svo vib snerum ofan ab seljunum aptr, en eg græddi
þó þab, ab eg fann íslenzk fjallagrös þar uppi á
hálsinum.
Vib fórum nú ofan dalinn sömu leib. Nú var sunnu-
dagr, og vórum vib því langa stund vib kirkju í Kins-
lingen, í Zemm. Messunni var lokib þegar vib kómum, en hún
erstutt, og engin prédikan, einsog víba í katólskum löndum;
fram í þessum dölum erkirkjuferbin svo sem skemtiferb. Allt
kirkjufólkib sat inni í stofu, og karlmenn sátu og drukku,
og var glatt á hjalla, tölubu menn um veibar og skot og
byssur, sem er vanalegt yrkisefni hér, á líkan hátt og
hestar eba reibar á íslandi. Búníngr manna var nn allr fegri
en daginn fyrir, en þó samkyns, hattr baibamikill og
uppmjór á höfbi, meb fjöbr í og villigeitaskeggi, stakkr
yztr klæba, og belti silfrsaumab um sig mibjan, er