Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 124
124
FERDASAGA UR ÞyZKALAND!.
þar sem Drau sprettr upp, og eins hinumegin fjallsins,
þar sem Kienz rennr. Eins og hólinar, umkríngdir af
Völsku á allar hlibar, og fráskila meginlandi hinnar þýzku
tdngu, eru tvær sveitir suhr á Ítalíu, sem eru Sette et
tredeci communi fyrir austan Gardavatn (lago di Garda).
í þeirri sveit hafa menn talaft þýzku fram á þenna dag, og
hændr höffeu sum réttindi fram yfir afcra, t. d. a& bera vopn
til kirkju; þeir þóttust vera elztir allra þjóöverja, afkomendr
Cimbra og Teutona, en Schmeller, þýzkr málfræhíngr,
kannabi mál þeirra, og fann aö þaS var kynjaö frá 13.
öld. Annar slíkr hólmi eru nokkrir smádalir fyrir sunnan
jökulinn Monte rosa í Piemont, sem enn tala þýzku, en
á báöum stööum er máliÖ þó nú a& kulna út.
Vestr í Vallis tekr viö hin grein Völskunnar, Frakkn-
eskan; þriöjúngr af Vailis er þýzkr, hitt frakkneskt, en
fáir Italir; þaöan eru takmörk túngnanna gegnum Canton
Freiburg, svo aÖ a/s eru þýzkir, síöan gegnum vestan-
veröa Canton Bern, og er af innbúum þar lh frakkneskr á
norövestrodda Bernar; hinir eh tala þýzku. Lengra í
norör deila Vogesafjöllin túngum fyrir vestan Rín. I
Elsas tala bændr enn þýzku, og alþýÖa í borgurn og
bæjum, en allir mentaÖir menn tala Frakknesku, enda þó
þeir kunni þýzku og tali í viölögum eins og innfæddir
menn. Noröaustrhlutinn af Lothringen til Thionville
(Diedenhofen) er og enn þýzkr. Alls telja menn, aö
austanvert á Frakklandi búi 2,400,000 þjóöverskir menn.
Síöan liggr leiöin gegnum miöja Luxemborg, suörhluta
Limborgar og SuÖrbrabant og svo til hafs, svo aö Flan-
dern er þjóöverskt land. þaö er taliö, aÖ 5/s af innbúum
Belgíu sé þjóöverskir. þó er í Belgíu Valskan eÖr Frakkn-
eskan talin viröulegri, þangaö til nú í seinni tíö, aö
Flæmíngjar hafa fariö aö vakna viö þjóÖerni sínu.j