Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 85
FERDASAGA UR þYZKALANDI.
85
húsum mörg ár og heitir Skólastika. Vi& náfeum meí)
illan leik til Skólastiku, því í hellisskútanum var daprt og
dauflegt, og fengum vife þar a& vera um nóttina; híngaí) sækja
margir, og eru her stund úr sumrinu vib vatniö nor&an
úr Miinchen og ví&ar aö, því hér er svo hreint og svalt
lopt á sumrin, og vatniö liggr hærra en önnur vötn.
Frá Achensee hallar vötnum nor&r, og sú Iei& er
ekki sérlega falleg, því ókum viö þá lei& ofan Achendal,
en vi& Achen er pósthús, þar fórum vi& aptr út úr löndum
Austrríkiskeisara; þar ur&um vi& aptr a& sýna vegabréf
okkar, og ætla&i mér a& ver&a erfi&ara a& komast út en
inn; póstma&rinn gat ekki lesiö nafniö og vildi vita betr
deili á mér hva&an eg væri, en Maurer þuldi honum þá
upp fjögr e&r fimm íslenzk örnefni: land, sýslu, hrepp og
heimili; vi& þa& hristi hinn höfu&iÖ, og beiddi mig a& fara
í gu&sfri&i. Lei&in liggr nú nor&r af fjöllunum eptir
smádölum, fram hjá Kreuth, en þar er nafnkent ba&, og
allt ofan a&Tegernsee. þetta vatn liggr milli fjalla, nyrzt
í fellaja&ri Alpafjalla, og er ekki nema hérum átta mílum
frá Miinchen og fariö mest á járnbraut. Vi& Tegernsee
hafa bæjarmenn úr Miinchen sumarbygö sína, og er því
allmikill bær, en sem stendr au&r a& vetrinum; hér kom
eg inn í vinakynni, því hér bjuggu tengdaforeldrar Mau-
rers, og svili hans, prof. Seitz og hans kona. Prof. Seitz
er læknir, og haf&i fariö fyr en vi& frá Miinchen su&r á
Italíu til Verona og Venedig, til a& sjá spítalana þar,
sem þá vóru fullir af sárum mönnum eptir hinar miklu
orustur, sem veri& höf&u rétt á undan, og var hann nú
nýkominn aptr úr þeirri fer&. Eg var því hér enn í gó&u
gengi, rerumviö á vatninu, tila& sjá yfir sumarstö&var bæjar-
manna, og er landi& og afsta&an einkar falleg. Um morg-
uninn ætlu&um vi& Maurer enn a& taka okkr göngu, og fara