Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 121
FERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
121
enn fyr á ölduin allt ab uppsprettnm árinnar Drau subr
í Alpafjöllum. Ornefnin og saga þessara landa sýna
þetta; þannig er Leipzig, Berlín, Dresden slafnesk nöfn :
Leipzig hét á slafnesku e&r Vindamáli Lipzk1. þannig er
mikill hluti af Preussen og Sachsen ab mestu á slafneskri
lóð. En nú eru takmörkin milli Slafa og þjó&verja miklu
austar, og herumbil þessi: a& sunnan er fyrst Pantafel í
Karnthen, svo a& Gaildalrinn er þýzkr, og þaðan bein stefna
austr yfir ána Drau hjá Villach, síðan gegnum Karnthen
og Steiermark, og yfir Donau nálægt Presborg, þa&an í
norðr með ánni March gegnum Mahren til Brunn, beygist
síðan í vestr og liggr við Königseck inn í Böhmen og
snertir Böhmerwald við Klattau, og beygist þaðan í land-
norðr, liggr hjá Satz yfir Eger, en hjá Leibmeritz
yfir Elfu. þannig er alit hálendið f Böhmen, sem snýr
að þýzkalandi, bæ&i Böhmerwald og Erzfjöllin, nú al-
þýzkt, en láglendið lengra inn í landið er czechiskt; svo
kallast hin slafneska frumþjóð landsins. Síðan liggr
lei&in gegnum Schlesíu, svo að nú telja menn í Sachsen
ekki nema nokkrar þúsundir af Vindum, en fyrir hundrað
árum vóru heil héruð enn bygð af Vindum. I Branden-
borg telja menn um 66,000 Vindr. Eins er og Pommern
nærfellt alþýzk orðin, fyrir utan fáar þúsundir manna.
En í hinum prussneska hluta af Schlesíu telja menn um
680,000 Vindr. Alls er svo talið, að í öllum banda-
ríkjum þýzkum búi um sjö milljónir Slafa, eðr 16aU °/o
af öllu manntali; og af því eru í Austrríki yfir sex mil-
1) Öriiefni á -itz, -litz eru vanalega slafnesk, eii nöfn á -zig eru tvíræð;
Leipzig, Danzig vita menn eru slafnesk nöfn, en Nancy (Nanzig) f
Lothringen er þýzkt nafn; eins eru tvíræí) nöfn á -au, -ow, Breslau
t. d. er slafneskt, en Lindenau þýzkt, af au = ey, hólmr o. s. fr.