Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 142
142
FERDASAGA DR þYZKALANDl.
landif) haf&i prentsmibju frá því á 16. 81d, og íslenzkt
ritmál, kirkjumál og lagamál um; bókmentir vorar, kveí)-
skap, tímarit og annaí) slíkt, vissi enginn ma?)r aí) kalla
hótiS, ni! neitt um þjófelíf okkar eíir landsháttu. þegar
vií) nú minnumst Maurers, þá er þaí) ekki a?) eins sem
fornfræ?)íngs, heldr sem manns, sem fyrstr hefir leidt
sjónum og haft allsherjar yfirlit yfir lög og landsháttu
landsins í einni heild og samanhengi, frá öndveríu og
fram á þenna dag, og sem les jafnt tí?)indi frá alþíngi
og greinir í íslenzkum blö?)um og tímaritum sem Vígsló?)a
í Grágás. þa?) eru einmitt slíkir menn, sem vi?) þurfum
til a?i brei?>a út utanlands sögu vora og bókvísi;, kuln-
a?>ir fornfræ&íngar, sem engan il hafa fyrir landinu sem
þa?) nú er, eru ekki nema hálfir li?)smenn. Rit Maurers
um stjórnardeilu Islendínga vi?) Ðani er okkr jafnþarft
e?ir þarfara, en þó þa?> væri um þátt í Grágás, því hér er
útlendum mönnum fyrst sýnt þa?>, sem þeir ekki vissu á?)r,
a?> á íslandi er þjó?)líf og barátta fyrir þjó?)erni og máli,
a?) þetta hefir stafeib yfir langan aldr, og verife rædt í
ritum íslenzkum og blöfeum, og í þíngræfeum, rétt eins og
í öferum löndum undir sólunni. þýzkr mafer skrifafei í
þýzku tímariti, afe fjöll og náttúra á Islandi væri svo
kalin og döpr, afe engum manni dytti í hug afe byggja
þar inn álfum efer nokkrum verum. þá í sömu svifum
kómu hinar íslenzku alþýfeusögur og æfintýri Maurers, og
sýndu mönnum, afe því fór svo fjarri, afe álfaslot var í
hverjum hamri, og a?) landsmenn kunnu sæg af hverskyns
sögum og æfintýrum, ekki sífer en í öferum löndum: fjöl-
breyttar a?) efni, sem báru ljósan vott um fjör og ímyndunar-
afl landsmanna. — Maurer er sá eini mafer á þýzkalandi
(og víst vífea annarstafear), sem á flestar þær bækr fornar
og nýjar, öll blö?) og tímarit, og hva?) sem heita hefir, sem