Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 3
LM MALEFNí ISLANDS-
3
eptirtektar vert fyrir oss, ab sjá þeirra dæmi, því þeir
hafa þab sem oss var ætlab. þ>eir hafa stjórn sína ab
öllu leyti eins og á méban einveldib stób, nema ab
ræbisraenn fyrir málum þeirra eru einstakir rábgjafar í
stab þess ab ábur voru þab stjórnarráb. þeir hafa þíng,
sem segir álit sitt um þau mál er snerta Færeyjar, skobar
reiknínga úr sveitum þar á eyjunum og skcr úr nokkrum
hérabamálum, en um löggjafarmál öll fara álitsskjöl i'rá
þíngi Færeyínga til Danmerkur, og eru þar lögb undir
úrskurb á ríkisþíngi Dana. ‘ A þfngi þessu í Danmörku
hafa Færeyíngar tvo fulltrúa, sinn í hvorri þíngstofu eba
þíngdeild, annan í landsþíngi og annan í fólksþíngi, en
stundum fatlast þeir á einhvern hátt; stundum verba
rángar kosníngar, svo þíngmanni er vísab frá þó hann sé
kominn til Kaupmannahafnar; þá verbur ab kjósa á ný,
og er þá þíngmannslaust á meban, en þegar búib er ab
kjósa þá er þíng á enda. Færeysk lög verba því opt
samin og sett á ríkisþíngi Dana, án þess Færeyfngar njóti
þar vib þess eina atkvæbis sem þeir eiga ab lögum. í
ríkisrábinu hafa Færeyíngar engan þátt, nema ab því leyti,
ab þeir sem taka þátt í ríkisþíngi Dana frá Færeyjum
geta greidt atkvæbi til kosníngar þeirrar sem ríkisþíngib
hefir á hendi. þetta fyrirkomulag er, eins og menn sjá,
mjög .svipab því sem Islendíngum var bobib f frumvarpi
stjórnarinnar 1851, en þeir vildu ekki samþykkja.
Stjórnarfyrirkomulagib á íslands málefnum liggur
svosem mitt á milli Slesvíkur og Færeyja. Alþíng á ís-
landi hefir ekkert ályktarvald, einsog þíngib í Slesvík, en
þab hefir rábgjafaratkvæbi í íslenzkum málum, einsog
rábgjafarþíngin í Danmörk, Slesvík og Holsetalandi höfbu
eptir tilskipun 28. Mai 1831 og 15. Mai 1834, ábur en
Danmörk fékk grundvallarlög sín 5. Juni 1849, Slesvík
1*