Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 75
FKRDASA.G(V UK þvZKALANDI-
75
Vib fórum af stab þegar sól kastabi á fjöll. Rétt fyrir
framan bæinn þrýtr Zillerdal, og ganga þá tveir afdalir
úr honum, annar í vestr og heitir Dux, og liggr vestr
undir Brenner og er aubfarinn, en vib fórum hinn dalinn,
sem heitir Zemm, sem liggr í subr fram undir jökla.
þ>essi dalr er alls ólíkr Zillerdal, sem er blómlegr, breibr
og sveitalegr, og akbraut eggslett fram allan dalinn, en
Zemm er líkari gljúfrum en dal. og liggr fram Zemm ab
eins fjárstígr, grýttr ogtorsóttr; þó er bygb í dalnum, og
ein kirkja. en fremst eru ab eins seljalönd. Fjöllin eru
geysihá og þverhnýpt, og fjallabrúnirnar hvassar eins
og axaregg, og slúta nærfelt yfir dalinn. Eg hefi aldrei á
æfi minni komib í slíka tröllabotna, þab er svo sem
mabr sé kominn út úr veröidinni og inn í þórisdal, svo
varla er von ab karl og kerlíng í afdölum þessum hati
mikil veraldarkynni; þó mættum vib allmörgum mönnum
meb kýr og búpeníngj, hesta sá eg ekki. Vegrinn er svo
grýttr, og björg og steinar vib götuna, ab ekki yrbi
komizt meb klyfjahest; sumstabar fram til selja er og
klettasvabi frá brún og ofan í ána; er þá meb vibjuin og
limi gjört mjótt einstigi framan i svabanum, sem kýrnar
eru reknar eptir. Vegna jiessa bera nú bændr á baki
sér farangr sinn, hafa stóran uppháfan laup á baki, sem
nær langt yiir höfub þeim, en er ekki breibr, svo hann
rekst ekki í. Nærfellt hver karlinabr, sem vib mættum í
Zemm. hafbi slíkan meis á baki, og er honum spent um
axlirnar beggja vegna, svo hendrnar eru lausar; rneb
þetta ganga menn léttlega margar mílur, °g mabr sést
næstum aldrei ganga laus. Búníngr manna til fjalla er
hversdaglega: grár stakkr, og hattr meb fjöbr í, stuttar
brækr, sem falla ab beini. en svo ab kné og öklar eru
berir, en smokkar um leggina, en skór naddabir á fótum.