Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 135
FERDASAGA UR þvZKALANDI.
135
en þab er þó ab eins í gufefræbiskennslu; sumir háskólar
hafatvenna kennslustólaígubfræbi: annan katdlskanog annan
evangeliskan, svosem Breslau og Tubingen1. En allir 20
háskólar í bandaríkinu eru í einu sambandi á þann hátt,
ab stúdentar, úr hverju bandaríki sem þeir eru, geta sótt
þann háskóla sem þá lystir, en a& eins áskiliÖ ab ma&r
skuli vissan ákve&inn tíma, t. d. 1 e&r 2 ár, hafa lesib
vib sinn eiginn háskóla. A þann hátt verbr hver háskóli
nokkurskonar allsherjarskóli. Ef nafnfrægr kennari í ein-
hverri vísindagrein, t. d. gubfræ&i, málfræ&i, lögvísi, er í
Göttingen e&r Berlín, þá sækja þangab úngir menn af öllu
þýzkalandi til ab heyra hann, og þa& er þeim talií) til em-
bættisprófsheimahjásér, því er og hverjum kennara lögbo&ií),
ab hafa fyrirlestri sínum lokib á hverju misseri, því á hverjum
misseraskiptum koma nýir og nýir menn frá ö&rum há-
skólum, til ab heyra þann og þann kénnara, og ver&r því
ab sjá um ab þeir ekki komi inn í ini&jar klí&ar. Vi&
þetta lifnar allsherjarlíf og þjó&ar me&vitund me& hinum
ýngrum bókmentamönnum. Og í annan sta& er um
háskólakennara, aö allir þýzkir háskólar standa þeim
opnir; ma&r sem í ár er kennari í hinum minni háskólum,
t. d. í Erlangen e&r Wúrzburg, er næsta ár bo&a&r til
Prags, e&r Berlínar e&a Heidelbergs, ef hann skarar fram úr
í einhverri vísindagrein, því hinir au&ugari háskólar keppast
a& safna a& sér sem flestum vísindamönnum. þetta
gjörir stö&u háskólakennenda miklu frjálsari en í nokkru
ö&ru landi; þeirra fö&urland er ekki fremr einn ríkishluti
en annar, og ef kosti þeirra er þröngt á einhvern hátt, þá
eru þeir ekki vi& eina fjöl felldir. I Hannover vóru þannig
') um háskóla og deilíngar hinna þýzku þjó&flokka rita eg mest
eptir sögn vinar míns Maurers.