Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 29
FERDASAGA tR þYZKALANDl.
29
þessi bovg deilist, einsog abrar gamlar borgir, í hinn gamla
og nýja bæ. Efst vib Spree er hinn gamli bær, götur
og stræti einsog völundarhús, í bugum og hríngum, forn
og gamalleg, en utan um hina gömlu borg er hin nýja
borg, sem er margfalt stærri, strætin breib og þrábbein,
samhliba, eör rétthyrndar krossgötur, og svo reglubundin,
afe þá þrjá daga sem eg var í Berlín var eg í bezta
gengi aö rata livar sem var, meb því ab setja á mig
abalstrætin, en í hinum gamla bæ vissi eg hvorki fram
eðr aptr, og var áttaviltr á svipstundu. Hin nýja borg
er skrautlegri og blónilegri, en hinar sífeldu þráfcbeinu
götur eru þreytandi og leifcinlegar, ávalit beint af augum
efca þvert um horn, tilbreytíngalaust, svo þegar mafcr
hefir séb eina götu hefir mafcr séfc allar; refilstígar hinna
gömlu borga eru skáldlegri og fjölbreyttari, en hinar
bjartari, hreinni og hagfeldari; hin gamla og nýja borg
eru eins og tveir heimar: hin fjölbreytta og marglita forn-
öld,' og hin stdrvirka en reglubundna, hagvirka en þ<5
dskáldlega mentun vorra tíma; og í Berlín kvefcr meir afc
þessu sífcara en í nokkurri annari borg, því hér er allt
gjört mefc mannahöndum; nátttíran hefir ekkert lagt til
nema bera sandana, sem undir borginni liggja. Fyrir þá
sök er Berlín ekki skemtiteg borg. Fyrir utan borgina
er enginn skógr, sem teljandi sé, jörfcin ber og kalin, og
ekkert hæli fyrir þann, sem vill draga sig úr glaumi
borgarinnar og njóta nátttírunnar, en stræti borgarinnar
einsog strengir á grind, efcr þræfcir í vef. Grosse-Friedrichs-
strasse gengr þráfcbeint gegnum alla borgina, og er víst
á lengd hátt á borfc vifc sem úr Reykjavík og sufcr í Hafnar-
fjörfc. Fegrsti hluti borgarinnar er Ieifcin frá konúngs
höllinni og sufcr afc Brandenborgarhlifci (Brandenburger
Thor), og á þessu svæfci er mestr blórni borgarinnar,