Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 9
UM MALEFI'U ISLAMDS.
9
þóttust menn þá treysta loforbum í hinni konúnglegu
auglýsíngu, sem eiginlega engin voru, og vildu ekki fara
útí þetta mál í |>a& sinn. Á alþíngi 1857 var uppástúnga
borin upp enn á ný og samþykkt bænarskrá, svipub þeirri
frá 1853, meb 17 atkvæbum gegn 4 (alþ. tíð. 1857, bls.
311), en í auglýsíngu til alþíngis 27. Mai 1859 hefir
konúngur svarab þartil á þessa leib:
-«Ver höfum ab vísu ekki nú sem stendur séb
oss fært, ab leggja fyrir alþíngi, eins og farib var
fram á í bænarskrá þess, lagafrumvarp um fyrir-
komulag á stööu Islands í ríkinu. En Vér viljum
láta oss vera annt um þaö, svo fljútt sem kríngum-
stæbur leyfa, ab leiöa mál þetta til lykta á þann
haganlegasta hátt sem verba má; og skulu þá, þegar
raálib kemur til íhugunar, tillögur alþíngi3 verba
teknar til greina, svo sem fraraast er unnt.»
þetta svar er mikilvægt ab því leyti, aí> þab viímrkennir
óhikab ab málib «um stöbu Islands í ríkinu» sé ekki enn
útkljáb eba leidt til lykta. þab eru þessvegna engin
réttindi á hvorugan bóg, sem geta byggzt á því fyrir-
komulagi sem nú er á þessu máli. þab er og einnig
mikilvægt, ab konúngur lætur þann vilja sinn í ljósi, ab
flýta fyrir máli þessu og afgreibslu þess svo sem kríng-
nmstæbur leyfa. Hitt getum vér kallab eptirtektar vert, ab
meb tilliti til úrskurbar um málib sjálft er eiginlega engu
lofab nema því, ab fara þab sem maÖur kerast. þetta
er mikillar íhugunar efni. þab gelur ab skilja, ab töluvert
er undir því komiö, hvort stjórnin gjörir hvab í hennar
valdi stendur til ab flýta fyrir málinu í þá stefnu, sem
alþíng hefir bent til, eba í abra, sem henni er gagnstæb.
þab væri ekki lítill munur, til dæmis ab taka, hvort
stjórnin notaöi nú þab tækifæri, þegar stiptamtmanna