Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 193
ALIT UM RITGJÖRDIR.
193
sig fyrir öllum þessum vættum. Vötnin eru þá eins kvik,
því nykurinn er þar ýmist í manns líki, og lætur gull-
kambana leiptra ofansjdar ef þær stúlkur koma aí» vatninu
sem honum lízt á; ýmist í hestlíki, og liggur í súlskininu
vib vatnib einsog apalgrár foli, til a<b reyna aí) ginna
stúlkurnar til ab klappa sér og fara sér á bak, svo hann
geti náb þeim meb sér. Um loptandana er ekki vert ab
orblengja hér, því þeir eru ekki allra mebfæri, eins og
nærri má geta, en draugar og apturgaungur eru meb
hinu úskemtilega.
Annar flokkur af sögum er á annann hátt merkilegur,
og þafe eru sögurnar um örnefni allskonar og uppruna
þeirra. þab er skjaldgæft og merkilegt, ab geta enn sýnt
sömu hæi á sömu stöbvum, sem bygbir voru fyrir 1000
árum síban, ab geta sýnt hvar svo aí> segja sérhver vib-
burbur varb, sem sögur vorar segja frá, en hitt er þú
ekki sífeur skemtilegt, a'b geta rakib sögur svo ab segja
um hvern stein, hvern húl, hverja tjörn, og afe fá sögur
um þetta, sem eiga víba inní fornsögur vorar eba snerta
þær. þannig eru örnefni mörg í Hvalfirbi, og sögur um
þau, sem snerta sögu Harbar ogHúlmverja; örnefni vestur
í Arnarfirbi lúta ab sögu Gísla Súrssonar; í Bolúngarvík
hafa menn sögu um þuríbi sundafylli, sem getifc er um
í Landnámu, og þjúbúlf brúbur hennar, á Skarbströnd um
Steinúlf í Fagradal o. s. fr., og svo er víbar, svo ab kalla
um allt land.
Hinn þribi flokkur er af sögum þeim, sem vér köllum
kerlíngasögur eba æfintýri, um kúng og drottníng í ríki
sínu, karl og kerlíng í garbshorni, eba karlsson og kúngs-
dúttur. þessar sögur eru sumar ágætlega fallegar, einkum
ef þær fengist skrifabar orbrétt eptir þeim sem segja þær
bezt, en ekki settar í fornsögustíl. Vér tökum til dæmis
13