Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 100
100
FERDASAGA UR þYZKALANDl.
til a& fylla og leggja meb vegina; margir sáust þar slíkir;
meí) honum gekk eg heim um kveldib, þegar hann gekk
heim til Hiifingen, sem er þorp skamt frá Donaueschingen,
og þar var eg um nóttina og haf&i beztu nótt, konan
svipgób og skyngób í tali, og sat eg og skeggræddi vib hana
lengi um kveldií). þ>ab var lán ab eg var einn, annars
hef&i eg varla stilt mig um aí) hlæja, því maí)r, sem eg
hélt afe væri bóndinn, sat vib sama borí), og gretti sig
allan og jánka&i öllu í grífe, en tala&i ekki orb armaS;
hann var bjáni efea fífl, og þorbi eg ekki aí) láta sjá á
mér a& eg tæki eptir þessu, en kendi þó í brjósti um
konuna, a& dragast me& þetta bákn. Innanhúss var allt
hreinlegt og sveitalegt, og svipr manna og andlitsfar líkast
og á Islandi af öllu því sem eg sá á þýzkalandi, helzt
þó konur, en fífl eru hér víst fleiri en annarssta&ar, nema
svo væri a& þau hafi sótt a& mér, því um morguninn
þegar eg fór hé&an hljóp eptir mér langr bjáni me&
öndina í hálsinum, og beiddi mig a& skila fyrir sig á næsta
bæ hjá einhverjum járnsmib um bor& e&r planka, sem
hann sag&ist eiga, og anna& sem eg ekki skildi. Hér
hafa menn mest kúabú, og sá eg á lei&inni, a& stórir
nautaflokkar vóru reknir í togi vestr yíir fjöllin til Frei-
borgar, og teymir einn ma&r heila trossu, og vóru hér
stærst naut sem eg hefi sé&. Sau&fé sá eg, og þó óví&a,
og á einum sta& var tóa á va&bergi, en smali sat yfir fé.
Korn er og ekki mikib upp á hei&afleti þessum, en mest
búíjárrækt. Vín vex hér ekki, en er þó drukki& og er
ódýrt, því hé&an er svo skamt til vínlandanna, og er
manni bori& hér vín eins og í Tírol. þegar sækir vestr
lengra, fer landi& a& frídka og grænka, 'og liggr vegrinn
eptir dalverpum, og vötnum fer nú a& halla vestr af.
Neustadt er þorp, sem liggr í fögru dalverpi, og á&i eg