Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 165
ISLEiNZK MAL A þlNGI DANA-
165
því veriö safnab í eitt lagabob, sem snerti laun íslenzkra
embættismanna (þeirra er fáUaun úr ríkissjú&i).
Hvaíi hinar einstöku greinir frumvarpsins snertir, þá
eru fjórar fyrstu greinirnar ab mestu leyti samhljóba
frumvarpi því, sem lagt var fram á alþíngi, ab því frá-
teknu, ab laun stiptamtmanns og biskups, sem voru sett
til 3000 dala fastra fyrir hvern í frumvarpinu til alþíngis,
eru nú færb til eptir uppástúngu minna hlutans á alþíngi,
og látin byrja meö 2800 rd., og færast fram um 200 rd.
fyrir hver 5 ár, allt til 3,400 rd.; — sömuleifeis eru laun
dómenda í landsyfirréttinum færb svo til, eptir uppástúngu
minna hlutans, afe þau skuli nú byrja rnefe 1200 rd. í
stafe 1000 rdala, þarefe ella væri uggvænt, afe þafe yrfei
örfeugt, ef ekki ómögulegt, afe fá menn til embætta þessara,
svosem reynd hefir á orfeife, þarefe annafe mefedómara-
embættife hefir fyrir skömmu sífean stafeife autt um nokkur
ár, af því enginn sótti sem afe lögum var til þess kjörinn.
I nifeurlagi fjórfeu greinar er dregife saman í eitt allt þafe,
sem þarf til afe borga þau störf sem þar eru tilgreind, í
stafe þess afe telja laun fyrir hvert sérílagi, og er þar í
fýlgt sömu reglum og í öferum launalögum.
Um fimtu grein er þess afe geta, afe þó afe dómkirkju-
presturinn hafi ekki laun sín úr ríkissjófei, og heyri þess-
vegna ekki eiginlega undir þessi lög, þá hefir stjórnin þó
farife eptir eindreginni uppástúngu alþíngis í þessu atrifei,
enda verfea menn og afe játa, afe tekjur þær, sem til
embættis þessa eru lagfear, og verfea einúngis metnar til
1000 dala árlega afe mefealtali, eru allt of litlar og ósam-
svarandi virfeíng þessa embættis. þessvegna er stúngife
uppá afe auka húsaleigustyrk dómkirkjuprestsins, sem hefir
verife híngafetil 150 rd. úr ríkissjófenum, mefe 250 rd., þó
einúngis þángafe til öferuvísi verfeur hagaö til um tekjur
þessa embættis.