Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 109
FERDASAGA UR þYZKALANDI.
109
menn á þýzkalandi, sem vilja eyíia hleypidómum landsbúa
innbyrfeis, efla allsherjaranda og allsherjarþíng. þjó&ernib
veldr og því, afe menn eru hér miklu vinveittari Prussum
en subr á þýzkalandi, en hafa aptr miklu meiri óhug
á Austrríki og Baiurum; en hinir vitrari menn sjá þó, aí>
ekki dugir aí> höggva af sér hina vinstri hönd, í hag vií)
hina hægri, en aí> hönd ver&r a& sty&ja hönd og fótr fót.
Frá Heidelberg fór eg mefe járnbrautinni ofan meí)
Neckar og ofan a?> Rín, en þar er skipabrú yfir ána, og
sí&an til Speier, og var eg þar nokkra stund til aí> skoba
kirkjuna, er hún, og svo kirkjan í Worms, ein hin vegleg-
ustu musteri á þýzkalandi. Frá Speier er ekki löng leií>
til Worms, sem er forn ríkisborg og heyrir til Hessen,
og sem vib allir þekkjum af sögu sibabótarinnar, því þab
var hér aí> Luther stó?> frammi á allsherjarríkisþíngi fyrir
Karli keisara fimta. Nú er borgin þó hálfpápisk, og enginn
gat sagt hvar þetta hefbi orbií), því bærinn var allr
brendr og ruplabr 1689, svo varla stób steinn yfir steini,
fyrir utan hina fornu dómkirkju, sem stendr enn og er
bygö á 11. öld, en er þó nokkub hrörleg. Annaö er hér
ekki merkilegt aí) sjá. Frá Worms liggr járnbrautin norör
til Mainz, sem er allmikil borg og liggr á vestrbakka
Rínar, beint á móti þar sem áin Main kemr aö austan
yfir þvert þýzkaland, og framhjá Frankfurt, og rennr í Rín;
er Main ein af meginám á þýzkalandi. I Mainz var
fyrrum erkibiskupssetr voldugt, og kjörfurstadæmi; hér
lifbi Guttenberg, og stendr stytta hans úr málmi eptir
Thorvaldsen á einu torgi bæjarins. Alla leiÖ híngab ofan
Ríndalinn fór eg me& gufuvagni, en í Mainz taka vi&
gufuskip, sem fara ofan ána. Frá Mainz beygist Rín
nokkuö í vestr, til Bingen, og á þessum stö&vum taka
vi& hin blómlegustu og beztu vínlönd. A& nor&austan-