Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 8
8
UM MALEFiSI ISLAiNDS-
ajálfu sér, ab þab má vekja undrun hversu mikilli mót-
stöbu þaí) hefir mætt hjá stjórninni, og hversu miklar efa-
semdir þaÖ hefir vakib mebal Islendínga sjálfra, þá mun
þó viÖurkenníng þeirrar grundvaliarreglu, sem þar í liggur
fólgin, leiÖa mei) sér margar abrar vifiurkenníngar þegar
fram líöa stundir, ef vér höfum vit og þrek, og brestur
ekki samheldi til ai) fylgja fram máli voru. Stjórnin sjálf
býíiur oss, at) heita má, nú þegar til ab fá þetta mál
betur áréttaí), þar sem hún tekur þaí) fram í bréfum
sínum enn á ný, ab þær hinar fyrri kansellíreglur standi
ennþá óhaggabar: ab menn eigi ab rita bréf sín á dönsku
til hennar, eba láta ab minnsta kosti fylgja þeim danska
þýbíngu1. Vér þykjumst vissir um eptir þessu, ab öll
embættisbréf til lslands og frá verbi ritub á Islenzku
innanskamms.
Svar þab, sem konúngur hefir ritab til seinasta al-
þíngis um stjómarbótarmálib, er í marga stabi mikilvægt
og eptirtektar vert. þetta inál hefir verib sífelt til umræbu
síban þjóbfundurinn var haldinn. Arib 1853 var því
hreyft meb miklum áhuga á alþíngi, og bænarskrá sam-
þykkt um abalatribi þess meb miklum atkvæbafjölda.
Konúngsfulltrúi og liestir hinna konúngkjörnu vorujafnvel
stybjandi þetta mál, en í auglýsíngu konúngs til alþíngis
1855 var því vísab á bug. A þessu alþíngi (1855) var þá
jafnskjótt borin upp bænarskrá um þab, en felld nær því
í einu hljóbi (meb 18 atkvæbum, alþ. tíb. 1855, bls. 177).
1855: var bænarskvá um þetta mál felld meb 12 atkvæbum
gegn 5 (alþ. tíb. 1855, bls. 377).
1857: var bænarskrá aptur samþykkt meb 16 atkvæbum gegn
5 (alþ. tíb. 1857, bls. 196).
■) Bréf 27. og 28. Januar 1860 í Tíðindum um stjómarmálefnt
Islands VI. Hepti, bls. 325—326.