Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 46
46
FERDASAGA l'R ÞyZKALAISDI.
á rennr norfr eptir Franken og norfcr í Main skamt fyrir
norban Bamberg; deilist borgin þannig í tvo helmínga,
og er hvor um sig kendr vib hinar miklu abalkirkjur,
Sebaldus- og Lorenzkirkju, stendr Sebalduskirkja fyrir
norban ána, en Lorenzkirkja fyrir sunnan. Eg fór fyrst
um daginn upp á borgina (die Bnrg), sem er bygb á
háfum kletti ebr hól í borginni, líkt og í Edínborg, en þar
uppi er mikií) safn af málverkum os myndum, eptir forna
listamenn borgarinnar. Uppi á borginni er nú og höll
konúngs, og þafean er gullfalleg útsjón yfir bæinn; þaöan
sér og geysivítt út yfir landib á allar hlibar, og fela fell
nokkur sýn lengstí norbr. Mér var sýnt þar um alla kon-
úngshöllina, en lýst því get eg ekki, sem eg sá, því til
þess var tíminn of naumr, afc eg sæi allt svo gjör sem
skyldi. Eg vert) ab eins, til þess þó aí) segja eitthvab,
ab geta þess, ab á kastalamúrnum er sýnt hóffarib hestsin.3,
er Otto von Gaillingen reib ofan hamarinn, sem borgin
stendr á. En hann var stigamabr og spillvirki, og hafbi
svartan hest. Einusinni varb hann fánginn, og nú hugbu
bæjarmenn til hreifíngs ab hengja hann, en hann beiddi
ab lofa sér einusinni ab koma á bak, ábr hann væri
drepinn. þ>etta vildu þeir ekki synja honum um, en til
vonar og vara, ab hann ekki slyppi, fóru þeir meb hann
upp á borgina. En er hann var kominn á bak Brún sínum,
keyrbi hann hestinn sporum, og í fyrsta spori rann hestrinn á
kastalavegginn, og sér enn hóffarib, en í öbru stökki út
yfir alla borg, svo ab fal sýn; en hestrinn var kölski
sjálfr. Um eina af fjórum súlum keisarabænhússins á
borginni er sett spöng, en til þess er sú saga, ab prestr
lofabist kölska, ef hann væri fyrri búinn ab reisa fjórar
súlur bænhússins en prestr ab sýngja messu; þegar prestr
lauk vib síbasta orbib var kölski ab reisa upp á endann