Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 148
148
ISLENZK MAL A þlNGI DANA.
þar fyrir handan duglega menn, þá ver&i ma&ur líka ab
borga þeim ab jöfnubi vife þab sem hér er borgab. Menn
geta kannske sagt svo, ab enginn hafi bebib þá um ab
fara þángab; en, gub hjálpi okkur, á Islandi verbur þó ab
vera stjdrn einsog annarstabar, og menn geta þó ekki
sagt ab embættismenn eigi þar þægilegri æfi; ekki geta
menn heldur sagt, ab þeir eigi ab hafa minna ser til lífs-
uppheldis af því þeir lifa undir illu loptslagi, í báginda
ástandi, innanum snjó og ís, storma og regn; þab er
þvert á móti, ab menn mætti halda ab þarfir þeirra væri
meiri en embættismanna hér, eins og til ab mynda ab
vér höfum fleiri nau'osynjar en fólk í heitu löndunum, og
ab þeir ætti þessvegna ab hafa meiri laun, til þess ab
geta gegnt betur embættisskyldum sínum í harbindaplázi;
1 en hér er þetta allt andsælis: þó þeir hafi fleiri naub-
synjar þá hafa þeir þó lægri laun. En hér vib bætist
einnig annab, sem eg niun þó einúngis drepa á lítib eitt,
og þab er, ab vibskiptin milli íslands og Danmerkur ern
ekki allsendis eins og vera ætti, og þab á margan hátt.
Íslendíngar samþykkja ekki sjálfir fjárhagsáætlun sína;
hún er samin og samþykt hér af stjórninni og ríkisþíng-
inu; alþíng Islendínga hefir ekki ályktarvald, á sama
hátt og þíng hinna annara landshlutanna. Auk þessa er
og eitt atribi abgæzluvert, sem eg þó ekki skal orblengja,
ab vib megum gæta okkar vel og fara varlega í vibskiptum
vorum vib Island, vegna þess hvernig á stendur hinum
stjórnarlegu vibskiptum, bæbi annara landa á milli og eins
á íslandi. Eg vildi þessvegna benda stjórninni til, hvort
hún vildi ekki ab fyrra bragbi stínga uppá ab aúka Iaun
embættismannanna á íslandi. þ>ó svo kynni ab vera, sem
eg get hæglega hugsab mér, ab þessir menn, sem svo
nýlega hafa tekib vib stjóm, sjái sér ekki fært ab búa til