Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 184
184
ISLENZK MAL A ÍINGI DANA.
Gör&um 300 rd. árlega í eptirlaun. Um frumvarp þetta
urðu engar umræbur á þíngum, sem mark væri a&, og var
þab samþykkt, en lög um þaí) komu út 3. April 1860'.
4. Bænarskrár einstakra manna.
Til fúlksþíngsins höf&u komií) bænarskrár frá ymsum
mönnum um uppbætur á launum, eptirlaunum eba ein-
hverjum halla, sem þeir heffei orbib fyrir. þessum bænar-
skrám var vísab til nefndarinnar í fjárhagsmálinu, og
samdi hún um þab álitsskjal, en sííian kom þab til um-
'ræíiu og ályktunar á þíngi. Tvær af þessum bænarskrám,
sem voru alls 10, snertu ab nokkru leyti Island: var
önnur frá skúlameistaranum í Reykjavík — og er þab
hin fyrsta bænarskrá frá Islandi, sem komife heíir til
ríkisþíngsins —, en önnur frá útgjörbarmanni gufuskipsins.
Um hina fyrnefndu stendur í álitsskjali nefndarinnar:
«1. Bænarskrá frá skúlameistaranum í hinum lærba
skúla í Reykjavík, Bjarna Júnssyni, um:
a) aí> honum verbi veitt slík laun frá 1. April 1860,
sem hann ætti a& fá eptir embættisaldri, samkvæmt
lögunum fra 28. Marts 1855, sem er 1800 rd. árlega.
b) a& honum verí)i veitt uppbút, alls 1800 rd., fyrir
þab sem hann hefir ferigib minna í laun síSan
1. April 1855, heldur en hann heföi fengib eptir
fyrnefndu lagabo&i 28. Marts 1855.
Skúlameistari Bjarni Júnsson túk embættisprúf 1835,
vár undirkennari í Álaborg fra 1836 til 1845, fökk þá
fer&astyrk, til a& taka sér fram í Ensku og Prönsku,
*) Lög þessi rneíi ástæ&um eru prentub í Tíbindum um stjórnar-
málefni Islands VI. Hepti, bls. 338—340.