Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 170
170
ÍSLKNZK MAL A þlNGl DANA.
ríkisþínginu, fyr en þau hefíii verib lögb undir álit
alþíngis. Nú heiir þetta vertó gjört stóan, og hetir þaö
þá sýnt sig, ab þar sem nefndinni hér þótti laun þau
allhá, sem uppá var stúnattó, þá hafa menn á alþíngi
verií) sterklega á því, ab þau væri of lág, og launin
yrbi ab vera enn meiri en stjórnin hafbi stúngtó uppá.
Meiri hluti alþíngis komst þó ab þeirri uppástúngu, afe
sérstök launalög fyrir hina íslenzku embættismenn yr&i
ekki látin koma út meban fjárhagsmálin milli Islands og
konúngsríkisins eru svo sem þau eru nú. því svo stendur
á, ab batói hér og á Islandi hafaymsir menn um nokkur
ár mælt fram meö, ab bezt væri aí> laga fjárhagsvtóskiptin
vib Island á þann hátt, ab konúngsríktó gyldi tillag af
sjóbi sínum til Islands, er ákvebtó væri eitt sinn l'yrir öll,
en síöan heibi alþíng meb Hans Hátign konúnginum
ályktarvaid í þessum efnum. þab er einnig hverjum ljóst,
ab manni hlýtur ætíb ab verba þab fyrst fyrir hér, ab
laga sig f öllu verulegu eptir því sem alþíng hefir ályktab,
þareb mönnum getur ekki verib fullkunnugt um, hvernig
þar er ástatt í öllu. Af því nú ab alþíng helir stúngib
uppá, ab engin launalög skyldi kq.nia út, heldur ab laun
embættismanna skyldi verba ákvebin héreptir í fjárhags-
lögunum, þartil önnur tilhögun kæmist á, þá var þetta
svo lagab, ab nefndin hér í fólksþínginu hetir orbtó ab
fallast þar á. þab sýndi sig svo, ab alþíng og nefndin
voru samdóma í þeirri grein, ab bezt væri ab haga fjár-
hagsvtóskiptunum þannig sem eg ábur gat um, og ab
menn gæti, þángabtil þetta væri komib í kríng, ákvebtó
laun embættismanna þar í fjárhagslögunum, allra helzt
þareb alþíng ekki sagbi neitt tiltekib um launahæbina,
heldur álýktabi ab bibja Hans Hátign konúnginn um, ab
íslenzkir embættismenn mætti verba gjörbir jafnir embættis-