Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 50
50
FKRDASAGA UR þYZKALANDI.
járnbraut var verií) ab byggja í fyrra sumar, en hún var
þá ekki fullbúin, en er þaí) nú. Eg fúr því hina vestari
leib, sem liggr til Augsborgar. Eg fúr frá Niirnberg
næsta dag um mibdegi, leibin liggr nú beint subr eptir
Franken, sufcr aí) Donau, fram hjá Donauwerth og þar
yfir ána; hún er þar enn ekki orfcin svo vatnsmikil,
varla öllu vatnsmeiri en }>júrsá efcr mestu vatnsföll á
íslandi. Donau rennr vestan úr Schwarzwald, og norfcr
(og austr) í hana renna öll vatnsföll úr Alpafjöllum,
vestan frá IBodensee og austr úr. Hin mesta af þessum
þverám er Inn, sem kemr sunnan úr Inndalnum, en
næst henni ísar, er rennr fram hjá Múnchen, og eru báfcar
jökulvötn. Donau kemst í almætti sitt fyrst eptir aö
þessar ár eru runnar í hana. Fyrir sunnan Donau og
sufcr á leifc til Alpafjalla byrjar háflötr Baierns, sem er
eins og marflötr, en hækkar ávallt eptir sem sufcr dregr,
svo Múnchen liggr Iiærra en þú hún lægi uppi á Esjunni,
efcr Klofníngi í Breifcafirfci; fyrir þá skuld er æ því sval-
ara lopt, sem sufcr dregr undir Alpafjöllin, þvi veldr hyll—
íng þessa háflatar og andinn af sufci'jöklunum, svo þafc
er kaldara á vorum og vetrum í Múnchen en í Erlangen,
Núrnberg efcr þú norfcar sé. Fyrir norfcan Donau var
lítifc hálsarifc, er lá í austr, og eygfci eg þafc mifcja vega
sufcr undir Augsborg, en austar, þegar dregr austur afc
Regensborg, verfcr þú enn hálendara. En milli Donaur
og Augsborgar, og þafcan aptr til Múnchen, er marflatt
land afc sjún, en vötnum öllum liallar þú í norfcr.
I Augsborg var skömm dvöl, hálf stund efcr svo. Borg
þessi er, svo sem frjáls ríkisborg, merk á margar lundir,
blúmlegr og aufcugr ifcnafcarbær, og miklar verksmifcjur.
Frá sifcabútinni þekkjum vér allir nafn borgar þessarar,
því trúarlærdúmar prútestanta vúru lagfcir hér fram á ríkis-