Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 95
FERDASAGA UR ÞyZKALANDI.
95
rennr úr vatninu stdr á og fellr nor&r í Rín, en á þessi
deilir borginni í stúra og litla bæ fyrir austan og vestan
ána. Ziirich er mikil i&na&arborg, og vatnsmegnií) í
ánni haft til ab knýja fram verksmibjur hverskonar.
Fátt er inndælla en vib vötnin í Schweiz, vatnib himin-
blátt, jafnt og himininn; á kveldin og me& morgunsárinu
grúfir opt grá þoka yfir vatnsfletinum, sem lyptir af
þegar sál skín á lopti. Meb vestanverbu vatninu er hátt
fell, sem heitir Útli, og fór eg þangab um morguninn eptir,
en þar uppi er bygt hús og haldínn skóli, og kómu börnin
híngafe upp um daginn og svo kennari þeirra, og lærbu
söng og fleira. Héban er geysi víbsýnt. Ziirichervatn
er undir fótum fellsins og liggr í olboga subr og austr,
en fjallabaugr nemr út vib sjóndeildarhríng á allar
hlibar. Frá austri til útsubrs er einn jökulbaugr. Jökullinn
Sentis beint í austr á leib til Bodensee, þá Glarnisch o. s.
fr. Lengst í útsuör eygir mabr tindana á die Jungfrau,
Finsterhorn, sem eru meb hæstu tindum í þessum jökla-
baugi. Á þenna hátt myndast einsog risavaxinn hvammr,
og fjallaröfein þrísett, því allt þetta hérab eba hvammr
er alsett hálsum og fellum og hnjúkum. Hæstr af
þessum fellum er Rigi (um 5000 fet), sem er aö sjá
beint í subr, og nokkru vestar Pilatus (um 6000 fet).
Rigi er skammt héban, og stendr aí> kalla umflotinn af
vötnum, Vierwaldstadtersee og Ziigersee. Upp á Rigi segja
menn aí> sé hin fegrsta landsýn, sem er í Schweiz, og
sér mabr ab vísu hib sama sem héban afÚtli, en er nær,
og hefbi eg ekki þurft nema einum degi meir til ab
fara híngab. Vib Rigi er og svo sem frumlönd banda-
ríkjanna, þar sórust bandamenn fyrst í fóstbræbralag í
Riitli. Fyrir vestan Pilatus beygjast abalfjöllin í subr
og hverfa. Hin miklu upplönd í útsubr vestr undan Pila-