Höldur - 01.01.1861, Page 3
5
f'tækt, það gcti ekki boriö kostnaðinn; það sje
isú svo sera auðsjeð, þegar ilestir eigi í harða
isöggi að afla sjer hinna bráðustu lífsnauð-
synja, og margir hverjir geti það ekki án stór-
skulda, hvort mena sje þá færir um að bæía
á sig nyjuíu kostnaði.
Vjer neitum því r.á ekki, að þessar ástæð-
ur sjc allsennilegar, þegar nienn skoða fram-
kvæmdir og íilkosínað einungis frá einni Jilið,
og bera þeíta sarnan viö núveranda ásíand
og efnahag manna. fað er satt, að enginn
stijðubrunnur er svo djúpur, að ekki verði upp
ausinn, þegar annaðhvort ekkert í hann renii-
ur eða þá langtum minna en úr honum er íek-
ið. I’annig er og varið fjárstofni þeim, sem
aiian kostnaðinn skal af taka til sjerhverra
stoínana, bóta og breyfinga; sje nú meira afhon-
um tekið en við hann getur bætzt úr eðlileg-
ura uppsprettum hans, þá getur hann ekki stað-
izt án þurrðar, og að lokunutn eyðist hann upp.
Aiiir atviiinavegir hverrar þjóðar, að ógleynu]-
uii! viðskipítfm hennar eða verzlun bæði inn-
byrðis og við aðrar þjóðir, eru nú í raun og veru
næstuin sá einasti íjárstofn, sem af verður að
taka allan þann kostnað, sein útheimtist íil
sjeriiverra stofnana, bóía og breytinga, sem