Höldur - 01.01.1861, Síða 5
7
breytinga, endurbóta og stofnana, sem menn
Yilja fá, og sem alþing er hvað eptir annað
að biðja stjórnina um? Sjálfsagt sá: fyrst að
bæta stjórnarháttu hreppanna, sýslnanna, amt-
anna og lokslns alls landsins; þar næst að efla
nokkurn veginn jöfnum höndum bóklega og verk-
lega menntun landsmanna ; og þetta tvennt, að
stjórnarhættirnir batni, og að hin innlenda
inenntun taki framförum, ætlum vjer eigi að
verða meðalið til að öðlast hið þriðja, sem
sje það, að atvinnuvegirnir lagist, vinnu-aflið
og atvinnan vaxi, og þettahið þriðja,sögðum vjer
nú áður, að væri stofn sá, hvaðan kostnaður-
inn ætti að takast; en þetta er nú sú þrí-
hlekkjaða hringkeðja, sem vjer bændurnir eig-
uin svo bágt með að finna nokkurn enda á; vjer
eigum svo bágt með að skilja í því, hvernig ó-
lagaðir atvinnuvegir og hinn sárlitli vinnu-
alli getur staðizt þann kostnað, sem til þess
útheimtist að bæta stjórnarhættina og eflamennt-
unina. Og hvernig fara nú framfara-mennirn-
ir að hjálpa oss út úr þessuin vandræðum?
IJað er fljótgjört, segja upplýstu mennirnir á
alþingi. Alþing þarf ekki annað en semja
bænarskrár til konungsins, og biðja hann með
nýjum lagaboðum að stofna hjer á íslandi