Höldur - 01.01.1861, Page 7

Höldur - 01.01.1861, Page 7
9 Svona gengur sókn og vörn; menn fara að greiða atkvæði um bænarskrárnar, og þær;eru samþykktar. Vjer erum nú ekki svo skarpir, að vjer skiljum til hlítar; hvernig alþing hugsar sjer útlátin á öllu þessu fje, sem það biður um úr ríkissjóðnum; það væri vcl, að alJir þingmenn- irnir skildu sjálfa sig; þetta er heldur ekki svo auðskilið; allt er orðað með þvílíkri var- kárni og á svoddan huldu, oss liggur nærri við að segja til þess, að stjórnin hafi engan botn f, hvað þingið meinar; hún á að skilja það eitt, að íslendingar vilja fá þetta íje, og til hvers þeir ætla að verja því; en í hverju skyni hún á að láta það af hendi má hun ekki komast að fyrr en nokkrum árum seinna. Vjer, sem ekki skiijum, gjörum nú ekki kröfu til að hafa skilið þetta rjett; en oss liggur við að skilja þetla Bfyrst um sinn“ eins og al- þing hefði sagt: „Vjer biðjum að lána oss þetta fje, þangað til fjárhagurinn verður að skil- inn,“ og svona ætlum vjer, að síjórnin muni skilja það, og bænheyrsla hcnnar muni fara allt eptir því, hvort hún viðurkennir, að vjer eigum nokkurt fje í sínum vörzlum, eða hvort liún treystir oss til að borga það apíur, ef hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Höldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.