Höldur - 01.01.1861, Page 8
10
lánaði oss meira en vjer kynnum að eiga hjá
henni. Yjer vitum, að stjórnin er háð ríkis-
deginum í öllum íjárótlátum, en ríkisdagur-
inn mun ekki til Iengdar hafa ncina slump-
reikninga við oss. Vjer ætluinst ekki til þess,
og óskum varla lieldur eptir því, því vjer höf-
um heyrt það og trúum því, „að hreinir reikn-
ingar gjöri góða vini“.
Yjerímyndum oss, að stjórnin hafi einhverja
hreina og beina áætlun hjá( sjálfri sjer um það,
hvernig reikningar íslands og Danmerkur muni
standa núna á seinni árum, á hvaða grund-
velli, sem sú áætlun kann að vera byggð; og
vjer megum nærri vera vissir um, að Danir
lána oss ekki einn skilding svona út í bláinn,
þegar þeir fara að álíta oss sjer veiulega
skulduga; nema ef þeim kynni að detta í hug
að aaka, epíir þeirra skoðun, skuld vora við
sig einungis í þeiin tilgangi að geta sagt á
eptir: „Þjer getið ekki fengið neitt verulegt
sjálfsíorræði, hvorki í stjórnar - nje fjárhags-
efnum, því þjer eruð orðnir oss svo skyldugir.
Ilugsið þjer yður vel um íslendingai, hvort
nokkur ástæða muni geta verið lyrir þessum
getgátum Vornm.
En þó vjer sjeum nú að bera þctta í væng-