Höldur - 01.01.1861, Page 12
u
Vjcr ætlum þá, að fæstum muni blandast
bugur um það, hvar byrja skal; vjer ætlum
að fleiri muni álfta eins og vjcr, að ef blíta
skal, j)á verði eindregið að byrja á gagngjörðri
ítjórnarbót á heimiiinu ; húsbændurnir verða að
fá góð og greinileg hússtjórnarlög, og hafa
iuilt vald til að stjórna samkvæmt Iögunum;
frá úrskurðum þeirra í heimilisstjórninni á því
enginn að geta skotið máíum sfnurn til annara
úrskurða, heldur að eins, ef þeir þykja stjórna
með gjörræði móti lögunum, þá að ákæra stjórn
þeirra fyrir dðmstólunum. Meðan þetta lag
kemst ekki á heimilisstjórnina, ætlum vjer flcst-
ar endurbótar-tilraunir, heimilinu til viðrcisn-
ar, muni að litlu liði koma.
Sumt höfum vjer reynt og sumt þykjumsí
vjer sjá, hvernig fara muni. Vjer höfum nú
reynt að senda ýmsa menn erlendis til að læra
jarðyrkju, og því verður ekki neitað, að suinir
þeirra hafa verið efnilcgir og komið talsvert
fróðari aptur; en hvernig hefir farið? Sumir
þeirra hafa jilægt og heríað einstöku bletti
hingað og þangað, sem fáir haía hirt um á
eptir, svo nú eru víða hvar bjarglítil arfallög
þar sem áður voru þó nofandi beitilands mó-
ar; flestir þeirra hafa lagt árar íbát; og hafi