Höldur - 01.01.1861, Page 17
J 9
ekki til lítils tjóns fyrir fsland, ef vjer ætt-
um að byggja rjett vorn á tölum þeim, sem
oss eiu sýndar í nefndu reiknings ágripi; því
\ jer eigum lijá stjórninni verð fyrir seldar stóls-
jarðir og klausturjarðir, sem hvergi er getið í
reikningum þessum ; þess utan geymir hún fyrir
oss kollektusjóð og mjölliótapeninga auk ailra
þeirra dýrgripa í gulli, silfri, tannsmfði og íleiru,
sem hún sló vernd sinni yfir um og eptir siða-
skiptin. Væri nú allt þetta tekið til greina,
segja þeir, þá mundi það auka tekjur lands-
ins um margar þúsundir dala ár hvert, þó
menn liefði ekkert tillit til afnota þeirra, sem að
Danir höfðu af verzlun vorri, meðan hún var
svo að segja eingöngu í þeirra höndum, og
bágt mundi líka verða að reikna út í dala-
tali, þó danskir kaunmenn og dönsk stjórnar-
ráð hafi gjört áætlun um, að það mundi nema
allt að 20,000 döluin ár hvert, og það á með-
an íslenzka verzlunin var langtum minni en
hún varð seinna æði mörgum árum fyrir verzl-
unarfrelsið. í’ótt nú að útgjöld íslands hafi
utn nokkur undan farin ár verið að meðaltali
meir en 1G,000 dölum nteiri en tekjur þess,
þá inundu þessir menn ætla, að vjer hefðum
samt sem áður rúmlega hinar áður nefndu
2*