Höldur - 01.01.1861, Síða 21
33
svo iáa dugandismenn úr greipum ofdrykkj-
unnar, og jafnvel heilar sveitirhjer á landi urðu
þd nokkuð hófsamari og siðsamari eptir en áður.
En það geta menn sjeð, að þessar tilraunir
fóru öldungis á mis við þær afleiðingar, að þá
væri keypt minna af munaðarvörum á öllu land-
inu yiir höfuð en áður; menn geta jafnvel sjeð
hið gagnstæða, að á meðan hæst stóð á slík-
um tilraunum fóru inunaðarkaupin vaxandi en
ekki minnkandi; en þess má einnig geta, að
verzlunarmagnið allt lór þá líka vaxandi.
Vjer ætlum nú, að þessi reynsla sje óræk
sönnun fyrir þvf, að það sjc óframkvæmanleg
huginynd, að geta fengið samkomulag allra
landsmanna í því, að spara beinlínis við sig
munaðarvörur til þess, að auka árlega tekjur
landsins, og þó munu flestir vera samdóma
uin það, að á meðan vjer erum jafnvesælir
og nú, þá verði nýir og nauðsynlegir skattar
ekki lagðir heppilegar á neitt annað en þær
munaðarvörur, sem vjer brúkum til óhófs og
sællífis. Vjer felluin oss því bezt við uppá-
stungur þeirra manna, sem hafa álitið það
hyggilegast að taka af mönnum ofneyzluskatt
með því að leggja toll á allar munaðarvörur.
Vjer höfum nú sjeð uppástungu þessari