Höldur - 01.01.1861, Síða 23
25'
Vjer gjörðum ráð fyrir, að lagðir væri 3
sk. á iívern brennuvínspoft, 4 sk. á livert tó-
bakspund, 2 sk. á kafi'ipund, 2 sk. á sikurpnnd,
1 sk. á sýrdpspund en tvöfalt á vínpottinn við
brennuvínspottinn. Með þessuin hætti æílum
vjer mundu fást allt að 40,000 dala árlega,
og er jjað álitleg inntekt 'fyrir landið, en vjer
ætlum all-ljettbær álaga fyrir káupendur, j)ó
vörurnar verði að Jiví skapi færðar fram af
seljendunum, sem Jjeir verða að gjalda Jienna
toll af henni.
Vjer ætlum, j>ó vjer sjeum j>ví ekki nógu
kunnugir, að jienna toll mætti taka eptir vöru-
skrám Jieim, sem skýrslurnar um vöru aöiluin-
inga til íslands eru á byggðar, svo Jessi toll-
heimta hefði engan sjerlegan kostnað í för með
sjer. Eins og vjer höfum sleppt mörgu, cem
teija má með munaðarvörum, í því írausti að
aðrir taki það til greina, sem betri föng hafa
á að gjöra slíkt yfirlit en vjer; þannig ætlum
vjer einnig öðrum að færa tollhæð þessa upp
eða niður eptir því sem þeir geta fært ástæður
fyrir að liaganlegast niundi. En vjer vc-níum,
að aðalupphæðin verði þó aldrei minni tn sti,
eent vjer höfum tiitekið, án þess veízluniuui
verði þó í nokkru inisboðið.