Höldur - 01.01.1861, Side 26
28
um ekfci, hvað er vera konunghollur, eí
ekki það að Ieggja konunginum g<55 ráð, byggð
á ljósum röksemdum, hvernig Iiann geti sem
bezt og greiölegast látið alla einsíaka hluti
konungsveldis sfns njóta síns löglega og éðli-
lega rjettar, ráða honum til aö samþykkja það
eitt, sem hverjum j)eirra er hollast og hentast
fyrir sig til hagsælda og eðlilegra framfara,
j)ó svo, að engum liinna hlutanna sje nokkur
órjettur gjör. Vjer ætlum, að því betri og eðli-
legii framförum og hagsæld sem hver einstak-
ur hluti konungsveldisins nær, því styrkvari
og farsælli verði heildin á endanum. Fram-
farir og farsæld þegnanna hl/tur að vera mark
og inið góðra konunga. Pví betur sem þeir
ná þessu takinarki, þess fremur verða þeir
viríir og elskaöir af þegnum sínum, því fiem-
ur iifir þeirra hásæla minning f blessun og
heiðri meðal komar.di kynslóða. I3eir einir,
sein leitasí við að leiða konung sinn á þessa
götu, eru að voru áliti drottinnhollir; cn hvað
eru þá hinir, ef nokkrir væru, sem leiíast við
að leiða hann í gagnstaða átt?
Vjer vonum, að enginn maðar lái oss það,
og c-kki konungkjörnu þingmennirnir fjálfir, þó
oss renni það tilfinnanlega íii rilja, þegarvjer