Höldur - 01.01.1861, Side 30
32
Iegur barnaskóli komizt á f Reykjavík, og, of
til vill, líka í nokkrum hinum fjölmennustu
sjójjorpum; en þegar bsejarbóar kosta sjálfir
barnaskóla sinn, þá getum vjer ekki að því
gjört, að oss þykir það hneixlanlegt, að alþingi
skuli fallast á þá uppástungu, að æðsta úr-
skurðarvald um allar ákvarðanir og fyrir-
komulag skóla þessa skuli heyra undir stjórnar-
herra kirkju- og kennslu-inálanna í Danmörku ;
það er eins og þingið (12 atkvæði móti 11; íieíðum
vjer verið þingmenn, nmndum vjer hafa stung-
ið upp ánafnakalli) með þessu vilji vekja athyggli
vora á því, að sú stjórnarbót, sem að bað og
vjer óskum epíir, eigi einkum að verða í því
fólgin, að draga alla stjórn, jafnvel einstakra
stofnana, sem mest að verða má út úr landinu.
Og þá koma nú búuaðarskólarnir, sem að
vorri hyggju cru það, sem fyrst ætti að byrja
á af öllum nýjum og almennum menntastoín-
unum hjcr á landi, ef það er annars ekki gjör-
legt að byrja á þeim öllum í einu. Tii þess
að koma á fót þessum skólum, hefir nú líka
alþingi beðið hans hátign, að gefa oss3
j a r ð i r, e i n a í h v e r j u a m t i og enn frem-
ur, að stjórnin hlutist til um það, að
á þessum jörðum verði sem fyrst