Höldur - 01.01.1861, Page 31
33
komið á fót búnaðarlegum mennta-
stofnunum, sem bæði geti' verið fyr-
irmynd í bönaði, jarðyrkju ogkvik-
fjárrækt og líka veiít hæfilega
kennslu í þessum greinum. Fögur er
bænin, og þó er oss efasamt, hvort vjer mund-
um óska með þinginu að fá bænheyrslu. Um
þessar 3 jarðir tölum vjer Iftið; oss þykir nú
minna í þá gjöf varið en margur kynni að
hugsa; vjer nærri efumst um að fá hana, og
þó hún fengist, mundum vjer álíta slíka náð-
argjöf að nokkru leyti tekna úr vorum eigin
vasa. Það eru ekki þessar jarðir, sem vjer
álítum aðaiatriðið, heidur öllu fremur hitt,
hvort að reglugjörðir slíkra búnaðarskóla á ís-
landi væri samdar al dönskum ráðherrum,
eptir samkomulagi við danska búfræðinga, ell-
egar þær væri samdar af íslenzkum embætt-
ismönnum, eptir samkomulagi við íslenzka
bændur, mcð hæíilegri ldiðsjón af útlendri
menntun þeirra ianda og þjóða, scm oss eru
líkastar. ' Vjer erum því miður hræddir um,
að þessa fyrri tiliiögun muni nú beiniínis leiða
af því, hvernig þingið hefir farið þessu á flot
við stjórnina; að minnsta kosti er þess tilget-
andi, að æðsta umsjón þessara skóla verði
3