Höldur - 01.01.1861, Síða 32

Höldur - 01.01.1861, Síða 32
3A ekki sett skör lægra, en urasjön barnaskólans í Reykjarík. Fái nú þingið bænheyrslu, og svo fari, sem vjer ætlum, þá höfum vjer litla von um, að búnaðarskólarnir beri hjá oss þjóðlega og happasæla ávexti, nema því að eins, að stjórnin gæti spennt yxn sfn fyrir ísland og látið Jtau draga það suður til Danmeikur. Vjer neitum alís ekki, að það sje mörgum annmörkum bundið, að íslendingar verði að læra lög og læknis- fræði af Dönum, en J>að ætlum vjer oss enn óhentugra, ef vjer ættum beinlfnis að læra af þeim fjárhirðingu og ýmsa aðra búnaðar- vinnu, að vjer nú ekki tölum um hvcrsdags- lega verkaskipun á heimilum vorum sumar og vetur. Vjer segjum það hreint og beint, vjer álítum slíka búnaðarskóla á íslandi óhafandi, og vjer að voru leyti vildum ekki einu sinni þiggja þá, þó að ríkissjóðurinn byðist til að kosta þá að öllu. Og þó viljum vjer fá bún- aðarskóla sameinaða fyrirmyndarbúum, og það sem allra fyrst; vjer viidum geta fengið þess- ar stofnanir ekki einungis í hverju amti, held- ur í hverri sýslu; því margt einstakí í bún- aðinum ætlum vjer hljóti að vera frábrugðið í ýmsuin sveitum, eptir því, sem þar er ýmis- lega ástatt með jarðveginn, veðurlagið, hey-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Höldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.