Höldur - 01.01.1861, Page 34
36
verða ýinislegar. Gjörum nfr rað fyrir, að ein-
hver stingi upp á, að hver inaður, sem ekki
er á sveit, skyldi leggja til búnaðarsjóðsins 1
skilding af hverju ríkisdalsvirði, sem hann hef-
ir í kútn og kindum, auk jarðarkúgildanna og
jsess, er hann þarf að grciða f landskuld, hvort
sem j>að er goldið í kindum ellegar ekki;
jarða-eigendur j>ar á mút leggi þess utan í
skilding af hverjum rfkisdal, sem þeir fá í leig-
ur og landskuldir eptir jarðir sínar. Pað er
auðvitað að sjálfseignarbændur og erabættis-
menn, sera búa á opinberum eignum æíti að
greiða af lcigum og landskuldum ábúðarjarða
sinna. Það kynni nú sumum að þykja nokk-
ur ójöfnuður á milli embæítismannanna inn-
byrðis, ef þrfr skyldi að eins gjalda tillag þetta
af þeirn hlutanum nf tekjum sínum, sem fólg-
inn er í jarðar afgjöldam, hvort sem þeir búa
á þeim sjálfir eða leigja þser öðrnm ; þess vegna
stingum vjer upp á, að þeir gjaldi líka tiilag
þetta af öllum þeim föstum tekjum sínum,
sem á tíund manna eru byggðar; því það er
auðsjeð, að þess konar tekjur muni fara vax-
andi eða minnkandi epíir því hvort búnaðin-
um fer fram eða aptur.
Annar kynni nú að stinga upp á nokkuð