Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 35
meiri og hinu þriðji á nokkuð minna, og er
þá sjálfsagt að láta ganga til atkvæðs um
hverja uppástunga fyrir sig frá hinni hæstu til
hinnar iægstu, þangað til annaðhvoit einhver
eða engin verður samþykkt með meiri hluta
atkvæða. Yerði engin þeirra samþykkt, þá má
reyna að breyta til og gjöra aðrar uppástung-
ur. Fáist nú ekki allir s/slubúar og jarðeigend-
ur á einn íund, þá verður þó með einhverjum
hætti að leiía aíkvæðis þeirra. í*að ætlum vjer
eðiiiegast, að jarðeigendur gjaldi af jörðum
sfnum til þeirra sýslna þar sem jarðirnar liggja.
I!að áiííurn vjer líka sanngjarnt, að goldið væri
til siíkra búnaðarsjóða af öllum opinberum
jörðum, en iivort það fengist er nú, eins og
aliir sjá, ekki komið undir atkvæði alþýðu, eu
þar á móti, ef til vili, -nokkuð undir tiliögum
alþingis.
Vjerefum varla, aðílestnm muni koma saman
í því, að það sje næsta eðlilegt, að öll jarð-
areign styrki slíka búaaðarsjóðu, því * hvort
þcim yrði varið til verðlauna fyrir jarðabætur
og góðan dugnað og gott Iag í sveitabúskap,
eða þá síðar meir íii að stofna fyrirmyndar-
bú í sameiningu við búuaðarskóla, þá mundu
jarðirnar íaka fyrstu og gagnlegustu framförunum.