Höldur - 01.01.1861, Síða 38
40
komið undir heyskapnum, landgæðunum og út-
beitinniá hverjnm stað. En j)ó það reynist nö, að
einhver stofninn gefi langmestan arð af sjer í
samanburði við tilkostnaðinn, þá hjálpar ekki
að hafa hann einn saman; það geta fæstir aí
oss lifað á tómum kóm eða tómum sauðum,
og kemur það mest til af því, að oss vantar
nógu lifandi innlenda verzlun; og því verða
menn að leggja það hyggilega niður, hvað mik-
ið ætti að hata af hverri peningstegund fyrir
sig, í samanburði við hinar á þeirri eða þeirri
jörð, en það munu optast æði margar jarðir;
sem að geta verið undir sömu rcglu í hverri
sveit.
fá ætlam vjer það eitt verkefnið, sem að
búnaðarsjóðsnefndin ætti að leggja fyrir slíka
framfarabændur, að þeir haldi nákvæman
reikning yfir allan stofn bósins, yfir íilkostn-
að þess, — þar með telst fæði og kaup allra
verkamanna, öll ótgjöld og stofnsins viðhald —,
og loksins arðinn aí búinu, sem er fólginn í
framfærslu allra ómaganna, ef nokkrir eru,
aukinni jarðarrækt, aukning og endurbót húsa
fram yfir nauðsynlegt viðhald á ári hverju,
aukningu stofnsins sjálfs, hvort sem er í kviku
eða dauðu, og loksins í fje þvf, sem kann að