Höldur - 01.01.1861, Síða 39
41
hafa rerið Iagt fyrir, eða til gððgjörða og
guðsþakka var lagið, fram yfir lagaskyldu.
Búið verður að virðast á vordögum ár hvert.
Væri slík skýrsla vel og greinilega af hendi
leyst, ætlum vjer vel verðugt, að búaaðarsjóð-
ir launuðu hana, ekki síður en hverjar aðrar
l'ramfarir í búnaðarefnum.
Þá er nú eptir sú endurbót í búnaðar-
háttum vorum, sem oss ríður, ef ti! vill, einna
fyrst á, en sem vjer æílum ])ó eina hina vand-
gjörðustu, og J)að er að læra að nota beíur
vinnu-afl j>að, sem vjer höfum, heldur en nú
við gengst. Menn þurfa ekki einungis að gefa
gjört sjálfum sjer og öðrum grein fyrír því, hver
vinnan er arðsömust á hverjuin tíma ársins
fyrir sig; heldur þurfa menn Ifka að læra bet-
ur en nú að nota íímann fyrir verkamennina,
án þess þó að oíbjóða þcim; hvert Verk ætíi
svo mikið sem mögulegt er, að hafa sinn á-
kvarðaða tíma, og þegar því verður við komið,
að vera gjört af sömu mönnum og eptir sömu
reglu. Allt heimilisfólkið getur verið í óða
önn að vinna allan daginn, en lagleysi, óhag-
anleg verkaskipun og ýms óregla getur gjört
það að verkum, að 10 inenn gjöri lítið meira
ea 5 mætti afkasta, ef ekki vautaði gott lag,