Höldur - 01.01.1861, Page 41
43
við gæði og stærð jarðarinnar og bústofninn
sjíilfan.
Vjer ætlum næsta torvelt að gjöra þvílík-
an reikning eptir nokkrum aimennum reglum,
nema J>v£ að eins, að til væri ný og sanngjörn
búalög, sem að metti sanngjarnlega cptir viss-
um ákvæðaverkum allt bað starf sem fyrir
kemur í öllum greinum búvinnunnar.
Loksins verða menn að geta sýnt með á-
stæðum til hvers og hvernig eigi að verja öll-
um afnotum búsins, hvað eigi að hafa til fæð-
is og klæðis heimilinu og hvað til verzlunar,
hverju eigi að verzia úunnu og hvað eigi að
vinna til Terzlunarinnar; hvar, við hverja og
fyrir hvað eigi að verja verzlunarvörunum.
Yæri nú til búnaðarsjóðir og búnaðarnefnd-
ir í hverri sýslu, sem að hvetti bændur til að
veita eptrtekt og gjöra grein fyrir öllu því
einstaka, sem vjer höfum á vikið, og ef til
vill íleiru, og það ekki einungis ineð ritum og
ra'ðum heldur og einnig með verðlauna heit—
ingum, þá mundi búnaðinum smátt og smátt
þoka áfram; en einkum mundi vinnast það, að
ínenn með þessu mundi fá miklu áreiðanlegii
þekkingu á hæíilegleikum hinna betri bænda
cn áður, svo þegar tími þætii til kominn að